Vantar ráðleggingar varðandi Heimanet/Media Streaming
Sent: Fös 04. Sep 2009 04:03
Nú er ég loks kominn í splunkunýja íbúð og nokkurnveginn búinn að setja tölvukerfið upp eins og ég vill hafa það - EN það eru nokkrir böggar á. Uppsetningin sést á Diagraminu neðst, en hér eru betri útskýringar á setupinu og vandamálinu.
Ég er með 12Mb tengingu frá tal og því með Zyxel 660 routerinn frá þeim. Inní tölvuherbergi er ég með PC og 2 servera, annarsvegar WinHomeServer og WinServer2003. WHS er með um 2Tb (soon to be 4Tb)
diskapláss og geymir allt mitt efni, tónlist, myndbönd, hugbúnað, ljósmyndir, backup og fl. Dell serverinn keyrir á W2k3 Enterprise server settur upp á File Server role, og hefur þann eina tilgang að taka backup af WHS servernum sjálfum (þar sem það er engin leið til þess að láta hann taka backup af sjálfum sér), ásamt því að geyma secondary backup af öllum restore images sem WHS býr til á hverri nóttu af öllum vélum á heimilinu.
Nú eru flöskuhálsar útum allt í kerfinu hjá mér - ég veit það afþví að ég get tæplega haft efni streaming inní stofu og svefnherbergi á sama tíma, hvorugt HD, og ég fæ í sífellu DLNA eða DNS errora á PS3 eða lagg inní svefnherbergi. Núna þarf ráðleggingar/hjálp við að komast að því hvar flöskuhálsinn liggur, án þess að prufa hvern hlut heima hjá mér fyrir sig, og hvernig sé best að leysa hann.
Oftast er ég t.d. að reyna að stream-a tveim mismunandi skrám á sama tíma á sitthvorn staðinn, inn í svefnherbergi og inn í stofu, bæði myndbandsskrár í DVD rip gæðum í besta falli. Oftast, nánast alltaf skal annaðhvort herbergið fá myndband sem laggar eða einfaldlega stoppar.
a) Er routerinn ekki nógu öflugur til að höndla svona video-streaming?
b) Er 802.11G net ekki með nóg throughput (m.v. 10-30% signal loss) til að stream-a 2x DVD rip quality myndböndum í einu? Tek fram að ég er eingöngu að notast við WEP eins og er, svo overhead-ið ætti ekki að vera svo mikið. Planið er hinsvegar að fara yfir í WPA.
c) Getur flöskuhálsinn legið í því að WHS inniheldur eingöngu IDE diska, er transfer rate-ið ekki nóg í mixed mode? (Ekki allir diskar eins en þó svipaðir, sumir tengdir í gegnum IDE controller.) Myndi það breyta mig e-rju hvað varðar þetta að fara yfir í SATA?
d) Væri einfaldara að taka Ethernet yfir rafmagn, er nóg throughput í gegnum 85Mbps settin eða þyrfti ég að fara í 200Mbps kit til þess að ná að senda FullHD efni inn í stofu?
Ég er nánast búinn að útiloka að serverinn sé ekki nógu öflugur, 2x 2.8Ghz Xeon + 2Gb ECC minni á að duga vel til þess að transcoda yfir í PS3 og svo sýnir hann max 30-40% CPU usage.
Svo er annað sem ég hef tekið eftir, um leið og WHS byrjar að taka backup af öllum vélunum (tekur þó bara eina í einu) þá fer video-ið oft að hiksta þrátt fyrir að vera bara að stream-a á eina vél. Tengist það ekki frekar lélegu performance á diskunum sjálfum? Myndi skipta máli að setja server OS-ið sjálft á Raptora?
Ég ætla reyndar að fara bráðlega í nýjann server fyrir WHS þar sem það eru engin SATA tengi í HP vélinni og eingöngu gert ráð fyrir 3-4HDD max, ég næ 5 diskum inn í kassann með smá skítamixi.
Spurningin er, ef ég brúa Draft-N router við Zyxelinn og tengi allar vélarnar/serverana við Draft-N routerinn í gegnum Gb/LAN, og stream-a svo yfir í Draft-N adaptera, ætti ég ekki að vera laus við allt vesen? Tala vélarnar sín á milli í gegnum Gbit eða truflar DHCP-ið í Zyxelnum það?
Ég er allavega orðinn vel rangeygður, kem heim af verkstæðinu á kvöldin og nenni varla að hugsa um þessi vandamál líka, svo öll hjálp og ráðleggingar eru vel þegnar.
Hérna er diagram sem ég gerði um daginn sem sýnir hvernig núverandi kerfi er sett upp, ef það hjálpar mönnum að skilja. Íbúðin er rúmir 90fm2.
Ég er með 12Mb tengingu frá tal og því með Zyxel 660 routerinn frá þeim. Inní tölvuherbergi er ég með PC og 2 servera, annarsvegar WinHomeServer og WinServer2003. WHS er með um 2Tb (soon to be 4Tb)
diskapláss og geymir allt mitt efni, tónlist, myndbönd, hugbúnað, ljósmyndir, backup og fl. Dell serverinn keyrir á W2k3 Enterprise server settur upp á File Server role, og hefur þann eina tilgang að taka backup af WHS servernum sjálfum (þar sem það er engin leið til þess að láta hann taka backup af sjálfum sér), ásamt því að geyma secondary backup af öllum restore images sem WHS býr til á hverri nóttu af öllum vélum á heimilinu.
Nú eru flöskuhálsar útum allt í kerfinu hjá mér - ég veit það afþví að ég get tæplega haft efni streaming inní stofu og svefnherbergi á sama tíma, hvorugt HD, og ég fæ í sífellu DLNA eða DNS errora á PS3 eða lagg inní svefnherbergi. Núna þarf ráðleggingar/hjálp við að komast að því hvar flöskuhálsinn liggur, án þess að prufa hvern hlut heima hjá mér fyrir sig, og hvernig sé best að leysa hann.
Oftast er ég t.d. að reyna að stream-a tveim mismunandi skrám á sama tíma á sitthvorn staðinn, inn í svefnherbergi og inn í stofu, bæði myndbandsskrár í DVD rip gæðum í besta falli. Oftast, nánast alltaf skal annaðhvort herbergið fá myndband sem laggar eða einfaldlega stoppar.
a) Er routerinn ekki nógu öflugur til að höndla svona video-streaming?
b) Er 802.11G net ekki með nóg throughput (m.v. 10-30% signal loss) til að stream-a 2x DVD rip quality myndböndum í einu? Tek fram að ég er eingöngu að notast við WEP eins og er, svo overhead-ið ætti ekki að vera svo mikið. Planið er hinsvegar að fara yfir í WPA.
c) Getur flöskuhálsinn legið í því að WHS inniheldur eingöngu IDE diska, er transfer rate-ið ekki nóg í mixed mode? (Ekki allir diskar eins en þó svipaðir, sumir tengdir í gegnum IDE controller.) Myndi það breyta mig e-rju hvað varðar þetta að fara yfir í SATA?
d) Væri einfaldara að taka Ethernet yfir rafmagn, er nóg throughput í gegnum 85Mbps settin eða þyrfti ég að fara í 200Mbps kit til þess að ná að senda FullHD efni inn í stofu?
Ég er nánast búinn að útiloka að serverinn sé ekki nógu öflugur, 2x 2.8Ghz Xeon + 2Gb ECC minni á að duga vel til þess að transcoda yfir í PS3 og svo sýnir hann max 30-40% CPU usage.
Svo er annað sem ég hef tekið eftir, um leið og WHS byrjar að taka backup af öllum vélunum (tekur þó bara eina í einu) þá fer video-ið oft að hiksta þrátt fyrir að vera bara að stream-a á eina vél. Tengist það ekki frekar lélegu performance á diskunum sjálfum? Myndi skipta máli að setja server OS-ið sjálft á Raptora?
Ég ætla reyndar að fara bráðlega í nýjann server fyrir WHS þar sem það eru engin SATA tengi í HP vélinni og eingöngu gert ráð fyrir 3-4HDD max, ég næ 5 diskum inn í kassann með smá skítamixi.
Spurningin er, ef ég brúa Draft-N router við Zyxelinn og tengi allar vélarnar/serverana við Draft-N routerinn í gegnum Gb/LAN, og stream-a svo yfir í Draft-N adaptera, ætti ég ekki að vera laus við allt vesen? Tala vélarnar sín á milli í gegnum Gbit eða truflar DHCP-ið í Zyxelnum það?
Ég er allavega orðinn vel rangeygður, kem heim af verkstæðinu á kvöldin og nenni varla að hugsa um þessi vandamál líka, svo öll hjálp og ráðleggingar eru vel þegnar.
Hérna er diagram sem ég gerði um daginn sem sýnir hvernig núverandi kerfi er sett upp, ef það hjálpar mönnum að skilja. Íbúðin er rúmir 90fm2.