Síminn: Cap á Usenet ?
Sent: Mán 31. Ágú 2009 20:46
Það hefur mikið verið rætt um það að símafyrirtækin séu að cappa torrent, en hefur einhver lent í því að þau séu að cappa usenet ? Á kvöldin er ég að fá frá 6-30 KB/s hraða ásamt því að detta reglulega niður í 0 KB/s, bæði frá usenet serverum í Evrópu og Bandaríkjunum en ég fæ fínan hraða frá venjulegum serverum. Ég er að nota Astraweb.
Svona er þetta hjá mér á kvöldin:
Er ég sá eini sem er að lenda í þessu ?
Svona er þetta hjá mér á kvöldin:
Er ég sá eini sem er að lenda í þessu ?