Síða 1 af 1

Drivera fyrir örgjörva

Sent: Sun 30. Ágú 2009 22:52
af zeroxaxl5
hvar fæ ég drivera fyrir "AMD Phenom II X2 dual core 3.1GHz AM3"
þegar ég fer í computer og properties...."system" þá kemur bara "AMD processor model unknown 3,10 GHz"
help?

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Sun 30. Ágú 2009 23:09
af binnip
Það eru alveg örugglega driverar fyrir þetta inna http://www.ati.amd.com

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Mán 31. Ágú 2009 00:23
af SteiniP
Það þarf engann driver fyrir örgjörvann. Þig vantar líklegast kubbasetts driver sem þú færð á heimasíðu móðurborðsframleiðandans.

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Þri 01. Sep 2009 19:44
af zeroxaxl5
þetta er móðurborðið mitt http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=3006 hvar myndi ég finna þessi kubbasett :S

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Þri 01. Sep 2009 20:05
af KermitTheFrog
Hér

Velur stýrikerfi og ýtir svo á download eða eitthvað slíkt.

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Þri 01. Sep 2009 20:34
af zeroxaxl5
Búin að dl öllum driverum fyrir móðurborðið en samt kemur "AMD processor model unknown 3,10 GHz" /:

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Þri 01. Sep 2009 21:06
af SteiniP
Ertu búinn að prófa að uninstalla örgjörvanum í device manager?

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Þri 01. Sep 2009 21:08
af zeroxaxl5
uuhm... wont that make any harm? bara uninstalla og installa aftur?
?

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Þri 01. Sep 2009 21:21
af SteiniP
zeroxaxl5 skrifaði:uuhm... wont that make any harm? bara uninstalla og installa aftur?
?

Nei nei, bara uninstallar honum og restartar, þá installast hann aftur.
btw, kemur rétt nafn á honum í BIOS?

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Þri 01. Sep 2009 21:33
af zeroxaxl5
virkaði ekki að uninstalla en hvar finn ég nafnið á honum í BIOS ég er með upplýsingar um hitastig og hraða og allt það en það stendur hvergi hvaða týpa þetta er....

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Mán 07. Sep 2009 04:27
af SteiniP
zeroxaxl5 skrifaði:virkaði ekki að uninstalla en hvar finn ég nafnið á honum í BIOS ég er með upplýsingar um hitastig og hraða og allt það en það stendur hvergi hvaða týpa þetta er....

Það ætti að standa fremst í BIOS stillingunum, en það þarf ekkert að vera.
Nafnið kemur örugglega upp einhversstaðar í POST, bara að fylgjast með því.

Re: Drivera fyrir örgjörva

Sent: Mán 07. Sep 2009 09:35
af beatmaster
Mér fyndist líklegast að þetta myndi lagast með BIOS uppfærslu