Síða 1 af 1

Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 17:47
af max567
ég var að fá tölvu og ég þarf víst að setja product key inní wordið, hvar finn ég það?
þarf ég að kaupa word og allan þann pakka, þannig þetta er bara eitthvað trail eða?

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 17:51
af AntiTrust
Office fylgir í 99% tilfella ekki með nema um sérstakt tilboð hafi verið að ræða. Þú hefur bara fengið þetta trial sull sem fylgir með flestum vélum í dag, og þarft því að kaupa þér Office pakkann ef þú vilt hafa þetta löglegt.

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 19:56
af max567
get ég ekki fundið neinstaðar product key?

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 20:20
af DoofuZ
Þú getur kannski fundið það með hjálp Google en svo er þessi síða hér mjög gagnleg ;)

Annars er það nú bannað að tala um ólöglega hluti hér eins og crack, serial og þess háttar svo þú getur bara sleppt því að reyna að fá einhverja frekari hjálp [-X

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 20:35
af KrissiK
damn ,, i got rick-rolled! :(

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 20:47
af AntiTrust
DoofuZ skrifaði:Þú getur kannski fundið það með hjálp Google en svo er þessi síða hér mjög gagnleg ;)

Annars er það nú bannað að tala um ólöglega hluti hér eins og crack, serial og þess háttar svo þú getur bara sleppt því að reyna að fá einhverja frekari hjálp [-X


Síðan hvenær ?

Ekkert minnst á það í reglum spjallsins.

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 21:14
af SteiniP
Reglur spjallsins skrifaði:9. gr.

Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum.

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 21:23
af AntiTrust
SteiniP skrifaði:
Reglur spjallsins skrifaði:9. gr.

Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum.


Og ætlaru að segja mér að það sé lögbrot að ræða um hvernig hægt sé að nýta sér galla í hugbúnaði, eða linka á aðrar síður burtséð frá því hvað þær innihalda á almennum umræðuvef?

Ég hugsa að það sé í allra versta falli á gráu svæði.

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 21:34
af ManiO
AntiTrust skrifaði:
SteiniP skrifaði:
Reglur spjallsins skrifaði:9. gr.

Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum.


Og ætlaru að segja mér að það sé lögbrot að ræða um hvernig hægt sé að nýta sér galla í hugbúnaði, eða linka á aðrar síður burtséð frá því hvað þær innihalda á almennum umræðuvef?

Ég hugsa að það sé í allra versta falli á gráu svæði.



Við túlkum þetta sem brot á reglunum.

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 21:42
af AntiTrust
ManiO skrifaði:
Við túlkum þetta sem brot á reglunum.


Hvar liggur ykkar tap? Ekki eins auðvelt að fá spons?

Re: Product key hjálp

Sent: Fös 28. Ágú 2009 22:09
af Gúrú
AntiTrust skrifaði:
ManiO skrifaði:Við túlkum þetta sem brot á reglunum.

Hvar liggur ykkar tap? Ekki eins auðvelt að fá spons?

Hefur bara alltaf verið regla hérna af vinsemd við þá sem að auglýsa hérna held ég,
þegar að það er linkur á frítt Vista í boxinu hérna efst á forsíðu þá er það auðvitað -EV fyrir þig sem tölvuvöruverslun að auglýsa hérna...