Jæja, þá langar mig enn og aftur að reyna við RH, helst 8,
á desktop vélina mína.
Þarf að koma uppsett með stuðning fyrir CD brennslu og
bara brennslu, ekkert re-write, over-write og solleis.
Er þetta til í dag? Síðast þegar ég gafst upp á Linux á desktop
vélinni minni þá fékk ég þetta aldrei inn hjá mér *andvarp*
RH Linux á Desktop vél með brennara?
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 14:00
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er með Redhat 8.0 á ferðavélinni minni, reyndar ekki með skrifara, en allt sem ég þarfnast er í stýrikerfinu. Allavega tvö skrifaraforrit eru með kerfinu þannig að það ætti örugglega ekki að vera vandamál.
Ég notaði Redhat 7.0 töluvert, en 8.0 er að mínu mati mörgum sinnum betra. Eina sem ég sakna úr windows er IE, skömm að segja frá. Mozilla er svo sem ágætur, en það eru bara svo margir vefir skrifaðir með IE í huga þannig að það getur verið vandamál.
Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi kerfið get ég reynt að svara eftir bestu getu, en ég er þó enginn linux sérfræðingur.
M.
Ég notaði Redhat 7.0 töluvert, en 8.0 er að mínu mati mörgum sinnum betra. Eina sem ég sakna úr windows er IE, skömm að segja frá. Mozilla er svo sem ágætur, en það eru bara svo margir vefir skrifaðir með IE í huga þannig að það getur verið vandamál.
Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi kerfið get ég reynt að svara eftir bestu getu, en ég er þó enginn linux sérfræðingur.
M.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Þakka ábendinguna M!
Ég var lengi með RH7.x og setti það nokkrum sinnum upp,
tala ekki um eftir að ég uppgötvaði ftp install.
Var samt alltaf að svekkja mig á að RH7.x bauð upp á
"workstation" install en með því kemur ekki kjarni sem
styður brennara! *fáránlegt imho*
Finn ekkert um þetta á redhat.com fyrir RH8 þannig að ég
get bara giskað á að þetta sé ekki enn komið inn hjá þeim.
Á meðan ætla ég ekki að eyða meiri tíma í RH uppsetningar
Ég var lengi með RH7.x og setti það nokkrum sinnum upp,
tala ekki um eftir að ég uppgötvaði ftp install.
Var samt alltaf að svekkja mig á að RH7.x bauð upp á
"workstation" install en með því kemur ekki kjarni sem
styður brennara! *fáránlegt imho*
Finn ekkert um þetta á redhat.com fyrir RH8 þannig að ég
get bara giskað á að þetta sé ekki enn komið inn hjá þeim.
Á meðan ætla ég ekki að eyða meiri tíma í RH uppsetningar
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 14:00
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég held að flestir noti custom install, ekki server eða workstation valmöguleikana, til að geta valið betur hvað fer inn. Ég gerði það og fékk einhvern ágætan milliveg, en eins og ég segi þá veit ég ekki alveg með skrifarastuðninginn. Prófaðu endilega 8.0, það er alltaf svo gaman að setja upp nýtt stýrikerfi
M.
M.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Stuðningur fyrir brennara inni í RH8! og það með stæl!
Jæja, skellti rh8 inn og viti menn, þetta er komið inn og það svínvirkar, engar meldingar,
ekkert config í fleiri tíma, bara valdi inn skrár, smellti á "burn" og það mas á multisession cd....
oh happy happy joy joy!
ekkert config í fleiri tíma, bara valdi inn skrár, smellti á "burn" og það mas á multisession cd....
oh happy happy joy joy!