Getur ekki bootað windows uppsetningu
Sent: Mán 17. Ágú 2009 18:03
Sælir félagar,
Er að reyna að setja upp Windows XP pro á vélina hjá mér. XP verður secondary stýrikerfi.
Aðstæðurnar eru svona, ég er búinn að forsníða diskinn sem XP á að vera á með FAT32 skrárkerfi (verður að vera)
síðan ræsi ég upp af Windows XP uppsetningardisknum, fer í gegnum ferlið, vel disk og partition (bara einn diskur í vélinni meðan á þessu stendur), uppsetningin kóperar uppsetningarskrár yfir á diskinn og allt virðist gott, kerfið segir að allt hafi heppnast og endurræsir.
Hér kemur svo feillinn, tölvan getur ekki ræst upp af harða disknum. Ef ræst er upp af geisladisknum byrjar ferlið uppá nýtt.
Diskurinn er orginal XP diskur með löglegan kóða. Ég veit að diskurinn er í lagi því að ég uppsetti windows af honum á vélina um daginn og þá með NTFS skráarsniði, en eins og áður kom fram get ég ekki notað það svoleiðis.
KG
Er að reyna að setja upp Windows XP pro á vélina hjá mér. XP verður secondary stýrikerfi.
Aðstæðurnar eru svona, ég er búinn að forsníða diskinn sem XP á að vera á með FAT32 skrárkerfi (verður að vera)
síðan ræsi ég upp af Windows XP uppsetningardisknum, fer í gegnum ferlið, vel disk og partition (bara einn diskur í vélinni meðan á þessu stendur), uppsetningin kóperar uppsetningarskrár yfir á diskinn og allt virðist gott, kerfið segir að allt hafi heppnast og endurræsir.
Hér kemur svo feillinn, tölvan getur ekki ræst upp af harða disknum. Ef ræst er upp af geisladisknum byrjar ferlið uppá nýtt.
Diskurinn er orginal XP diskur með löglegan kóða. Ég veit að diskurinn er í lagi því að ég uppsetti windows af honum á vélina um daginn og þá með NTFS skráarsniði, en eins og áður kom fram get ég ekki notað það svoleiðis.
KG