Síða 1 af 2

Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 12:47
af svanur
Hvað notiði af þessum þrem eftirfarandi: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome ? Hver er ykkar reynsla ?

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:00
af Dagur
Þú hefðir átt að búa til skoðanakönnun fyrir þetta.

Ég nota allavega firefox. Hann er með endalaust margar viðbætur og ég er búinn að venjast öllum flýtileiðunum í honum.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:01
af KermitTheFrog
Hef notað Firefox í rúm 3 ár núna. Er svo vanafastur að ég nenni hreinlega ekki að prufa neitt annað. Prufaði reyndar Chrome í einn dag en leist ekkert á það.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:09
af einarhr
Nota Firefox í 90% tilfella, þarf að vísu að nota IE í vinnunni þar sem sölukerfið okkar er forritað fyrir IE. Hef frábæra reynslu af Firefox og er ekkert að fara að skipta. Google Chrome er svosem ágætur en þarf að prófa hann meira.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:11
af JohnnyX
ég nota Firefox í borðtölvunni en Chrome í lappanum. Ástæðan er bara að Chrome er léttari í keyrslu og lappinn er gamall :D ...annars er ég Firefox maður :8)

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:27
af ManiO
Chrome. Finnst hann bara lang þæginlegastur. Notaði FF á undan en þar sem að maður þarf helst að loka honum á dags fresti þá hentaði hann mér ekki. Fyrst var ég ekki að fíla það að öll add-ons sem ég notaði voru ekki til fyrir Chrome, en það var ekki að pirra mig eftir viku notkun á Chrome.

Fyrir þá sem loka aldrei browsernum er Chrome eina vitið.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:28
af coldcut
Nota auðvitað Firefox enda er ég með Ubuntu, er samt með Chrome skin.
Annars fannst mér Chrome frábær í Windows fyrir utan eitt atriði og það var að maður varð að vista alla filea sem maður ætlaði að skoða af netinu (enginn "Open" möguleiki). Mér fannst það mjöööööög pirrandi.
Annars er Opera líka algjör snilld ;)

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:37
af Pandemic
Firefox vegna þess að Firebug er ekki til fyrir chrome

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:51
af Chrome
GoOgLe ChRoMe!

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 14:06
af Glazier
FireFox

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 14:43
af Daz
Opera, er búinn að nota hana í mörg ár og ekkert þar sem pirrar mig nóg til að þurfa að skipta. Svo er gott að vera í minnihlutahópnum sem eru aldrei forritaðir vefsíðuvírusar fyrir.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 15:07
af Orri
Safari 4.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 16:34
af biturk
ég nota firefox og chrome

chrominn er stundum smá óst0ðugur og ég er að bíða eftir næstu uppfærslu af honum og þá mun ég endanlega skipta enda er hann eina vitið

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 17:34
af benson
Firefox heima á lappanum, IE í vinnunni.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 17:55
af urban
Firefox, einfaldlega útaf addonum.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 19:37
af depill
Ég er aðallega nota Chrome núna. Mér finnst hraðinn í Chrome það sem dregur mig alltaf aftur og aftur í hann :)=

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 19:59
af akarnid
Chrome.

Hraðinn #1
Unresponsive tab drepur ekki allan vafrann #2

Hvað fídusa varðar þá koma þeir. Þið munið nú að Firefox v1 var mjööööög takmarkaður, og hans eina killer app þá var tabs :)

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 20:26
af Pandemic
Er að prófa Chrome núna og hann er svívirðilega hraður

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 20:33
af Narco
Ennþá nota ég FF meira en Chrome, en chrominn vinnur alltaf meir og meir á.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 22:08
af Dagur
Pandemic skrifaði:Firefox vegna þess að Firebug er ekki til fyrir chrome


Chrome er með nokkurs konar firebug innbyggt.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 22:58
af Pandemic
Dagur skrifaði:
Pandemic skrifaði:Firefox vegna þess að Firebug er ekki til fyrir chrome


Chrome er með nokkurs konar firebug innbyggt.


Hvar kemst maður í það?

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 23:13
af GuðjónR
Chrome all the way.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Mán 17. Ágú 2009 23:17
af daremo
Firefox. Gjörsamlega þoli ekki þessar blikkandi flash auglýsingar sem eru alls staðar.
Annars eru Chrome og Safari mjög góðir. Myndi sennilega nota þá ef adblock og noscript væri í boði fyrir þá.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Þri 18. Ágú 2009 11:36
af Dagur
Pandemic skrifaði:
Dagur skrifaði:
Pandemic skrifaði:Firefox vegna þess að Firebug er ekki til fyrir chrome


Chrome er með nokkurs konar firebug innbyggt.


Hvar kemst maður í það?


Þetta heitir Javascript console og er undir development (ctrl+shift+j virkar líka)

IE8 er líka með svona fídus.

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Sent: Þri 18. Ágú 2009 13:07
af Victordp
Chorme núna, Fierfox er eitthvað buggað hjá mér :S