Síða 1 af 1
Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 12:17
af colac
Er með W 7 og þegar ég addaði tónlist og ljósmyndum í Windows media playerinn þurkaðist allt út.
Kannast einhver við svona uppákomu ?
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 12:48
af SteiniP
ha? þurrkaðist hvað út?
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 13:15
af CendenZ
colac skrifaði:Er með W 7 og þegar ég addaði tónlist og ljósmyndum í Windows media playerinn þurkaðist allt út.
Kannast einhver við svona uppákomu ?
Já hvað segiru, hvaða version ?
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 13:28
af colac
Já allt sem ég var búinn að adda to library þurkaðist alveg út úr tölvunni, og ég þurfti að sækja efnið aftur með power data recovery
Man ekki hvaða version af mplayer en það er nýjasti. (er ekki inn í w7 akkúrat núna)
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 16:02
af CendenZ
colac skrifaði:Já allt sem ég var búinn að adda to library þurkaðist alveg út úr tölvunni, og ég þurfti að sækja efnið aftur með power data recovery
Man ekki hvaða version af mplayer en það er nýjasti. (er ekki inn í w7 akkúrat núna)
version af windows 7???
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 18:03
af colac
windows 7100 líklega ekki nógu nákvæmt eða hvað ?
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 18:19
af colac
playerinn er version 12.0.7100.0 opnaði hann í fyrsta skipti núna eftir þetta áfall og library er auðvitað tómt, þarf að prófa aftur og sjá hvað skeður
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 19:38
af SteiniP
Prufaðu options-> Library og taktu hakið úr "Delete Files from computer when deleted from library"
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 20:28
af colac
hakið er ekki í, enda var ég svo sem ekki að eyða neinu úr library
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 21:16
af Danni V8
Ég er búinn að nota þennan media player í allt nema HD bíómyndir (mplayer classic í það) og ljósmyndir. Tékkaði reyndar og sá að allar ljósmyndirnar mínar eru í library. Eitthvað auto dæmi bara.
Ég hef aldrei lent í neinu svona veseni eins og þú ert búinn að lýsa. Er með Windows 7 64bit RC Ver. 7100 og WMP 12.0.7100.0. Búinn að nota W7 síðan í mars og RC-ið síðan það kom út.
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 21:37
af gardar
colac skrifaði:Já allt sem ég var búinn að adda to library þurkaðist alveg út úr tölvunni, og ég þurfti að sækja efnið aftur með power data recovery
Man ekki hvaða version af mplayer en það er nýjasti. (er ekki inn í w7 akkúrat núna)
Bara svona til að vera leiðinlegur þá er windows media player og mplayer ekki sami hluturinn.
Re: Efni þurkast út
Sent: Sun 16. Ágú 2009 22:17
af KrissiK
hann er að meina Windows Media Player..