Síða 1 af 1
setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fim 13. Ágú 2009 20:16
af grimzzi5
rGóðan dag, ég þarf að koma nokkrum folderum í gegnum ráderinn er ekki með flakkara né usb lykil og usb tengið er ónýtt á annri tölvunni.
Hvernig set ég foldera i gegnum ráterinn?
Það er xp á tölvunni sem ég er með folderana í en vista i hinni.
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fim 13. Ágú 2009 20:23
af Cascade
ssh og ftp eru frekar þægilegar leiðir
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fim 13. Ágú 2009 20:27
af grimzzi5
Cascade skrifaði:ssh og ftp eru frekar þægilegar leiðir
Forrit til að uploda á netið og sækja hinu megin?
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fim 13. Ágú 2009 20:35
af grimzzi5
Ég er með ftp en mér vantar leiðbeiningar á það? einhver sem vill vera svo góð hjartaður?
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fim 13. Ágú 2009 20:41
af SteiniP
Hérna
http://lifehacker.com/130806/how-to-set ... ftp-serverEinfaldast væri samt að nota folder sharing í windows.
Þá þarftu að setja báðar tölvurnar í sama workgroup
Gerir það með að hægrismella á my computer -> properties -> computer name , ýtir á change og setur inn eitthvað nafn þar.
Svo hægri smellirðu á möppunni. Ferð í Properties> Sharing og velur share this folder (er ekki með XP fyrir framan en þetta er nokkurnveginn svona)
Svo þarftu að fara í security flipann og velja Add og skrifar "NETWORK" (án gæsalappa) inn í reitinn þar
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fös 14. Ágú 2009 12:49
af grimzzi5
SteiniP skrifaði:Hérna
http://lifehacker.com/130806/how-to-set ... ftp-serverEinfaldast væri samt að nota folder sharing í windows.
Þá þarftu að setja báðar tölvurnar í sama workgroup
Gerir það með að hægrismella á my computer -> properties -> computer name , ýtir á change og setur inn eitthvað nafn þar.
Svo hægri smellirðu á möppunni. Ferð í Properties> Sharing og velur share this folder (er ekki með XP fyrir framan en þetta er nokkurnveginn svona)
Svo þarftu að fara í security flipann og velja Add og skrifar "NETWORK" (án gæsalappa) inn í reitinn þar
Er búinn að breyta nafninu á báðumtölvonum veit bara ekki hvað ég á að velja þarna;/
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fös 14. Ágú 2009 13:44
af SteiniP
ýttu á þetta, þá færðu umm sharing möguleikana.
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fös 14. Ágú 2009 13:45
af KrissiK
true
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fös 14. Ágú 2009 20:23
af grimzzi5
SteiniP skrifaði:ýttu á þetta, þá færðu umm sharing möguleikana.
takk takk
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Fös 14. Ágú 2009 21:03
af Minuz1
opnar þetta með ip tölum
skrifar í start - run \\iptala á tölvunni sem þú ætlar að tengjast\Drifstafur og $ merkið strax á eftir
lítur einhvernvegin svona út
\\192.168.1.3\C$
Þá kemur upp að þú þarft að gefa upp notendanafn og password
Setur bara administrator og password
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 16:12
af grimzzi5
SteiniP skrifaði:ýttu á þetta, þá færðu umm sharing möguleikana.
hvernig tek ég við möppunni í hinni tölvunni?
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 16:18
af KermitTheFrog
Opnar "My network places"
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 16:22
af beatmaster
Vertu bara grand á því og settu Win7 (Getur fengið RC útgáfuna frítt frá MS) á báðar vélarnar og settu upp Homegroup og þú þarft ekki að hafa meiri áhyggjur
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 16:23
af grimzzi5
KermitTheFrog skrifaði:Opnar "My network places"
hvar er það á vista?
sorry sp flæðið.
Re: setja efni í genum ráter frá 1 tölvu í aðra.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 19:10
af Gúrú
grimzzi5 skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Opnar "My network places"
hvar er það á vista?
sorry sp flæðið.
Start takkinn > Network.