Síða 1 af 1

Explorer "lockar upp"

Sent: Þri 11. Ágú 2009 00:25
af silenzer
Stundum þegar ég er í tölvunni þá læsist explorer þannig að ég get ekki gert neitt í explorer... önnur forrit virka samt alveg fínt eins og t.d. firefox núna...
Gæti þetta verið vírus eða bara bilaður harður diskur? Þetta er bara nýlega byrjað... þetta hefur að vísu komið áður, en...

Re: Explorer "lockar upp"

Sent: Þri 11. Ágú 2009 01:02
af Danni V8
Hvaða stýrkerfi? Hvað ertu að gera þegar hann læsir sér og verðurðu að restarta explorer til að fá hann í gang aftur eða dugar að bíða?

Re: Explorer "lockar upp"

Sent: Þri 11. Ágú 2009 02:01
af BjarniTS
explorer.exe eða ix ?
Ertu virkilega hissa ad ix sè að feila à þig?
Hvaða útgàfu ertu annars með og hver er hann'not responding' þegar hann feilar?
Flashfail?