Síða 1 af 1

DC hubs

Sent: Sun 09. Ágú 2009 19:31
af juice
veit eitthver hérna um dc hubba ?
þá ip töluna á þeim ?

Re: DC hubs

Sent: Sun 09. Ágú 2009 19:36
af Sydney
DC? Lifir það enn?

Re: DC hubs

Sent: Mán 10. Ágú 2009 01:38
af CendenZ
Sydney skrifaði:DC? Lifir það enn?



auðvitað lifir það enn, þeir eru bara private.

íslenskar torrentsíður eru glataðar

Re: DC hubs

Sent: Mán 10. Ágú 2009 03:05
af KermitTheFrog
Tengdur er nú samt alveg að standa sig, en já, Istorrent og TVB (original) var það eina sem eitthvað var varið í.

Re: DC hubs

Sent: Mán 10. Ágú 2009 12:36
af andribolla
er eithvað mál að búa til sinn eigin privat dc hub/server ?
hvaða forrit væri þá best að nota ?
;)

Re: DC hubs

Sent: Mán 10. Ágú 2009 12:49
af jens11
Það er ekkert mál. Það eru til nokkur forrit í það. Það sem er mer efst í huga hét Potax eða eitthvað í þá áttina. Mjög einfalt

Nei ekki potax en það var eitthvað í þá áttina ;)

Re: DC hubs

Sent: Mán 10. Ágú 2009 13:07
af juice
veit samt enginn um ip töluna til þess að komast ?

Re: DC hubs

Sent: Mán 10. Ágú 2009 13:37
af andribolla
http://www.ohloh.net/p/ptokax ? ;)

ég prófa þetta allavegana ;p

Re: DC hubs

Sent: Fös 14. Ágú 2009 16:33
af juice
veit samt enginn ip-toluna á hubana a islandi eða nafnið eða ?

Re: DC hubs

Sent: Sun 16. Ágú 2009 17:42
af AntiTrust
andribolla skrifaði:er eithvað mál að búa til sinn eigin privat dc hub/server ?
hvaða forrit væri þá best að nota ?
;)


Minnsta málið að búa til hub.

Meira mál að búa til hub sem hefur þá bandvídd sem þarf (ljós), standalone server - ekki bara hosta þessu á leikjatölvunni, og manneskju á bakvið til að hafa þetta proper dæmi.

Annars eru PtokaX og Ynhub þessi "auðveldu" imba proof forrit. Ef þú ætlar þér stóra hluti er Verlihub hinsvegar málið.

Re: DC hubs

Sent: Sun 16. Ágú 2009 22:18
af andribolla
ég var nu reyndar bara að spá i þessu fyrir max 10.mans.
bara fyrir félaga og famelyu, og þá bara sem einskonar "vidoleigu" ekki til þess að vera með grimt upload allan daginn.
fynst dc sniðugra heldur en ftp eða ég held það allavegana
er með um 5tb af bíómyndum og þáttum ;)

Re: DC hubs

Sent: Sun 16. Ágú 2009 22:22
af AntiTrust
andribolla skrifaði:ég var nu reyndar bara að spá i þessu fyrir max 10.mans.
bara fyrir félaga og famelyu, og þá bara sem einskonar "vidoleigu" ekki til þess að vera með grimt upload allan daginn.
fynst dc sniðugra heldur en ftp eða ég held það allavegana
er með um 5tb af bíómyndum og þáttum ;)


DC by far skemmtilegra en ftp, finnst mér.

Ég er akkúrat með private hub á servernum hjá mér fyrir vini og vandamenn.

Re: DC hubs

Sent: Sun 16. Ágú 2009 23:19
af andribolla
;)

þá er bara að fara að leggjast yfir þetta og reyna að læra að setja þetta upp svo þetta virki ;)

Re: DC hubs

Sent: Sun 16. Ágú 2009 23:24
af AntiTrust
andribolla skrifaði:;)

þá er bara að fara að leggjast yfir þetta og reyna að læra að setja þetta upp svo þetta virki ;)


Hentu bara á mig PM ef þetta er e-ð ves, lítið mál að gefa þér pínu howto.

Re: DC hubs

Sent: Mið 19. Ágú 2009 08:28
af andribolla
ég veit eg er komin svoldið of Topick.
en ...
eg var að spá i hvort það væri eithver her sem gæti leiðbeint mér á Dc++ með að stilla þetta
eg næ ekki að sækja file list frá neinum.
kemur alltaf eithvað um að ég sé með invalid ip adress ;(

kv. Andri.

Re: DC hubs

Sent: Mið 19. Ágú 2009 20:56
af juice
http://kjarni.cc þar voru allar leiðbeiningar.

Re: DC hubs

Sent: Lau 29. Ágú 2009 23:31
af andribolla
ahhh ;)
meira off topic.... djövull er einfalt að setja upp svona privat hub ;)
var búin að gleyma að maður þarf að vera activ á dc svo þetta virki,
eina vandamálið sem eg lenti í ;)

en það voru engar upplysingar þarna a kjarna dæmiu um þetta ;)

Re: DC hubs

Sent: Sun 30. Ágú 2009 00:28
af beatmaster

Re: DC hubs

Sent: Þri 22. Sep 2009 23:16
af juice
veit ekki neinn um ip tölvuna a þeim eða töluna til þess að tengjast ?

ekkert 0ff topic dæmi hér

Re: DC hubs

Sent: Þri 08. Des 2009 00:49
af kizi86
klakinn.no-ip.biz til dæmis...

svo trivianerds.co.cc:2412

Re: DC hubs

Sent: Þri 08. Des 2009 08:13
af CendenZ
nei Hæ gamli þráður