Síða 1 af 1

Vandamál

Sent: Lau 08. Ágú 2009 14:17
af fresh
Svo er mál með vexti að ein tölva hér á heimilinu fékk bluescreen. Er ég buinn að prófa bæði vinnsluminnin og það virðist allt i goðu með þau. Þegar eg er að reyna að formatta að þá virðist sem að HD-inn sé alveg dottinn út. Hann kemur ekkert upp í boot order í bios og finnst hann hvergi. Er það ekki pottþétt að hd-inn sé einfaldlega dauður?

Re: Vandamál

Sent: Lau 08. Ágú 2009 14:28
af Pandemic
Prófaðiru minnin með memtest? ef svo er þá ættu þau að vera í lagi. Þá er bara að prófa að keyra stýrikerfi upp af öðrum hörðum disk.