Síða 1 af 1

Windows Vista diskar

Sent: Lau 08. Ágú 2009 02:10
af Victordp
Sælir. er að pæla er bara hægt að nota Vista diska ofter en einu sinni ?

Re: Windows Vista diskar

Sent: Lau 08. Ágú 2009 02:43
af vesley
hef nú notað minn oftar en 1 sinni í install .. reyndar alltaf í sömu tölvu.. man ekki með hvort þú getur installað í meira en 1 tölvu. held að þú getur bara installað í 1 tölvu

Re: Windows Vista diskar

Sent: Lau 08. Ágú 2009 03:02
af Victordp
vesley skrifaði:hef nú notað minn oftar en 1 sinni í install .. reyndar alltaf í sömu tölvu.. man ekki með hvort þú getur installað í meira en 1 tölvu. held að þú getur bara installað í 1 tölvu

ok, er þá ekki hægt að fá það lánað af vin og instila þannig ?

Re: Windows Vista diskar

Sent: Lau 08. Ágú 2009 03:17
af Pandemic
Diskurinn virkar í sjálfusér á allar tölvu sem þig listir til að setja hann í. En kóðinn virkar bara fyrir 1 tölvu.

Re: Windows Vista diskar

Sent: Lau 08. Ágú 2009 03:30
af urban
Pandemic skrifaði:Diskurinn virkar í sjálfusér á allar tölvu sem þig listir til að setja hann í. En kóðinn virkar bara fyrir 1 tölvu.


fer það ekki eftir því hvernig elyfi er keypt ?

eða er ekki hægt að kaupa oem vista leyfi ?

og já, pínu OT
Pandemic takk fyrir síðast

Re: Windows Vista diskar

Sent: Lau 08. Ágú 2009 14:05
af Pandemic
Minnir að uppfærsluleyfið virki á 3 vélar, öll hin séu single-use en hinsvegar færðu oem leyfið með disk og það er single-use.


Urban: sömuleiðis