Volume Control horfið úr task bar í Win7
Sent: Fös 07. Ágú 2009 00:39
Vandamálið mitt þessa stundina er að Volume Control er horfið úr Taskbar.
Ég veit ekkert hvenær það gerðist akkurat, tók ekki eftir þessu fyrr en núna þegar ég ætlaði að fara að nota það til að mute-a eitt forrit en ekki rest.
Ég prófaði að hægra klikka á Notification Area í Taskbarnum og fara í properties, þar er Volume still á OFF og ég get ekki breytt því. Það virkar samt allt hljóð í tölvunni og ég get hækkað og lækkað með lyklaborðinu og svoleiðis.
Veit einhver hvað gæti valdið þessu?
Ég veit ekkert hvenær það gerðist akkurat, tók ekki eftir þessu fyrr en núna þegar ég ætlaði að fara að nota það til að mute-a eitt forrit en ekki rest.
Ég prófaði að hægra klikka á Notification Area í Taskbarnum og fara í properties, þar er Volume still á OFF og ég get ekki breytt því. Það virkar samt allt hljóð í tölvunni og ég get hækkað og lækkað með lyklaborðinu og svoleiðis.
Veit einhver hvað gæti valdið þessu?