Ég er að leita mér að þráðlausum prentþjóni fyrir fjölnota prentarann minn (hann er einnig skanni). Þetta er Canon Pixma MP160.
Prentarinn er sem sagt inn í svefnherbergi þar sem það er ekkert pláss fyrir hann annarsstaðar og mig langar að geta gert hann nettengdan. Ég get ekki lagt netkapal inn í herbergið, það er alltof mikið vesen. Þess vegna ætlaði ég að athuga hvort þið vissuð um þráðlausa prentþjóna, þ.e.a.s. prentþjón sem ég tengi prentarann við og prentþjónninn tengist svo þráðlausa netinu mínu. Er svoleiðis græja til?
Er búinn að vera skoða þennan en er ekki viss hvort hann tengist þráðlausum netum.
Þráðlaus prentþjónn?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus prentþjónn?
Gætir þessvegna fengið þér einhverja crappy tölvu á 1000 kall og þráðlaust netkort.
En þetta er eflaust fínt líka.
En þetta er eflaust fínt líka.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus prentþjónn?
SteiniP skrifaði:Gætir þessvegna fengið þér einhverja crappy tölvu á 1000 kall og þráðlaust netkort.
En þetta er eflaust fínt líka.
Það er setupið sem ég var með en ég þurfti að breyta til í íbúðinni hjá mér og vegna plássleysis er þessi hlunka prentari/skanni kominn inn í svefnherbergi.
Re: Þráðlaus prentþjónn?
http://tl.is/voruflokkur/netbunadur_og_ ... entthjonar <-- Nokkrir þarna.
Án efa til í fleiri búðum líka, bara mundi eftir þessum.
Án efa til í fleiri búðum líka, bara mundi eftir þessum.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.