Vandamál með netkort


Höfundur
Pixies
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 13:29
Reputation: 0
Staðsetning: í Tölvunni
Staða: Ótengdur

Vandamál með netkort

Pósturaf Pixies » Sun 26. Júl 2009 21:15

Ég lenti í smá veseni um daginn. Rafmagnið sló út hjá mér um daginn og eftir það hef ég ekki getað kveikt á þráðlausa netkortinu mínu á tölvunni.

Ég á Acer aspire 5650
http://www.avangard-mebel.ru/Acer/1/AS5650_normal.jpg

framan á er svona lítill flipi sem hægt er að kveikja á henni en hann virkar ekki

er hægt að kveikja á þessu blessaða netkorti á einhvern annan hátt ??




Starman
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með netkort

Pósturaf Starman » Sun 26. Júl 2009 21:23

kannski gæti þetta átt við þig
http://support-web.acer-euro.com/app/csd/etkdb.nsf/4b7a708d8dbc41cdc1256bd6003c0165/fb865517b3ecf157c125702e00269ffd?OpenDocument
Alla vega setja LaunchManager inn aftur.
Ef þetta virkar endilega svaraðu þessum þráði, maður er oft að leita að svörum við vandamálum en finnur bara spurningar.