Kvöldið.
Ég var ekki nógu forsjáll þegar ég var að setja upp Win7 um daginn, ég gerði bara 20 gig partition og ætlaði að setja forrit á annan stað eins og ég hef alltaf gert...
En nú er ég að verða uppiskroppa með pláss á C drifinu hjá mér þannig að mín spurning er þessi: get ég stækkað C partitonið hjá mér án þess að þurfa að setja allt dótið upp aftur??
Kv.
Molfo
Ég fann útúr þessu..
Stækka partition
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stækka partition
Spurningin er, áttu meira pláss á disknum, er unpartitioned space á honum ?
Ef svo er þá er það lítið mál, notaðu Partition Magic eða eitthvað álíka software.
Ef svo er þá er það lítið mál, notaðu Partition Magic eða eitthvað álíka software.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stækka partition
Btw...
Ég hef verið að nota EASEUS Partition Master Server Edition, virkar mjög vel.
Ef harði diskurinn sem þú ert með Windows 7 á er bara 20GB þá ertu búinn með pláss en ef hann er stærri
en það þá getur þú stækkað partitionið sem 7 er á.
Ég hef verið að nota EASEUS Partition Master Server Edition, virkar mjög vel.
Ef harði diskurinn sem þú ert með Windows 7 á er bara 20GB þá ertu búinn með pláss en ef hann er stærri
en það þá getur þú stækkað partitionið sem 7 er á.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stækka partition
Ertu með annað partition á disknum sem þú þarft að minnka í staðinn?
Ef svo er þá skaltu taka backup af því sem þú vilt eiga á því partitioni, því þetta getur alltaf klúðrast.
Ef svo er þá skaltu taka backup af því sem þú vilt eiga á því partitioni, því þetta getur alltaf klúðrast.