Vantar hjálp varðandi Asus Eee PC series,Linux OS

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp varðandi Asus Eee PC series,Linux OS

Pósturaf flottur » Sun 19. Júl 2009 15:32

Sælir

Ég er með Asus Eee PC 2G surf og hún er með Linux Stýrikerfi,hún er alltaf að koma með villumeldingu sem er svona.


DCOP communication error (file manager)
there was an error setting up inter-process communications for KDE.The message returned by system.

Could not read network connection list.
/home/user/.DCOPserver_eeepc-notandi_0

Please check that the "dcopserver" program is running.

Þetta gerir það að verkum að tölvan getur ekki fundið WD utanáliggjandi HD-in minn og yfirleitt get ég bara opnað mozilla einu sinni og ef ég loka honum þá þarf ég að restarta tölvunni til að getað opnað hann aftur.

Er einhver Linux maður hér sem veit hvað er í gangi í tölvunni minni?
Ég kann ekkert á Linux og þar afleiðandi get ég ekkert gert þó svo að ég vildi geta það.

Takk


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp varðandi Asus Eee PC series,Linux OS

Pósturaf dori » Sun 19. Júl 2009 15:36

Tékkaðu hérna, þar er notandi með sama vandamál. http://forum.eeeuser.com/viewtopic.php?id=41390

Þetta eru líka algengar tölvur sem shippa með linux svo að leit á google ætti að skila fullt af hlutum.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp varðandi Asus Eee PC series,Linux OS

Pósturaf coldcut » Fim 20. Ágú 2009 14:11

Svo ég veiti nú enga hjálp varðandi þetta að þá vil ég ráðleggja þér að setja upp annað stýrikerfi á tölvuna en þetta Xandros. Ég skipti um stýrikerfi á minni eftir 1-2 daga og setti upp Eeebuntu (núna EasyPeasy) og það er algjör snilld.
Svo eru fleiri góð Linux-kerfi sem hafa verið sérstaklega aðlöguð að Eee tölvunum.