Windows 2003 og remote desktop connection vandamál
Sent: Mið 10. Des 2003 13:25
Ég er með windows 2003 server - ég er að keyra vefsíður á honum og ég get tengst honum með remote desktop connection heiman frá mér.
Það er ekkert mál að logga mig inn og vinna á vélinni en ég á í vandræðum þegar ég logga mig út (log off) - ef ég er eini notandinn á vélinni þá er tengingunni lokað um leið og save settings glugginn kemur upp það veldur því að það er ekkert hægt að tengjast vélinni eða vefsíðium fyrr en búið er að fara inn á vélina á staðnum og setja tenginguna aftur í gang.
Kannast einhver við þetta vandamál að tengingin rofni þegar notandi loggar sig út af remote desktop connection.
Ég er búinn að leita svoldið á google en finn ekkert sem getur verið ástæðan fyrir þessu, Ég er nokkuð viss um að þetta var ekki svona til að byrja með - veit ekki hvað hefur breyst síðan þá.
Getur þetta verið einhver stilling á tengingunni að hún lokist ef enginn er logggaður inn eða á notandanaum eða á remote desktop connection eða ...
Palm
Það er ekkert mál að logga mig inn og vinna á vélinni en ég á í vandræðum þegar ég logga mig út (log off) - ef ég er eini notandinn á vélinni þá er tengingunni lokað um leið og save settings glugginn kemur upp það veldur því að það er ekkert hægt að tengjast vélinni eða vefsíðium fyrr en búið er að fara inn á vélina á staðnum og setja tenginguna aftur í gang.
Kannast einhver við þetta vandamál að tengingin rofni þegar notandi loggar sig út af remote desktop connection.
Ég er búinn að leita svoldið á google en finn ekkert sem getur verið ástæðan fyrir þessu, Ég er nokkuð viss um að þetta var ekki svona til að byrja með - veit ekki hvað hefur breyst síðan þá.
Getur þetta verið einhver stilling á tengingunni að hún lokist ef enginn er logggaður inn eða á notandanaum eða á remote desktop connection eða ...
Palm