Síða 1 af 1

Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fim 16. Júl 2009 18:49
af Aimar
Sælir.

ég nota utorrent fyrir niðurhal á löglegu efni :8) En þegar það er í gangi verður vafrið á netinu alveg hræðilegt. Jafnvel þótt upp og niðurhal sé mjög lágt eða jafnvel ekkert.

Er þetta eitthvað stillingaratriði?

kv. A

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fim 16. Júl 2009 19:44
af himminn
Aimar skrifaði:Sælir.

ég nota utorrent fyrir niðurhal á löglegu efni :8) En þegar það er í gangi verður vafrið á netinu alveg hræðilegt. Jafnvel þótt upp og niðurhal sé mjög lágt eða jafnvel ekkert.

Er þetta eitthvað stillingaratriði?

kv. A



Híhíhí.

Annars, hve stóra/öfluga tengingu ertu með?

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fim 16. Júl 2009 21:27
af Aimar
8mb Tal

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fim 16. Júl 2009 22:02
af urban
limita fjölda tenginga í utorrent.

ekki utorrent í þessari vél þannig að ég get ekki fundið það nákvæmlega út, en já, málið er að limita fjölda tengina, væði total og á hverju torrenti fyrir sig.

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fim 16. Júl 2009 22:25
af Aimar
prufa þetta. takk :wink:

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fim 16. Júl 2009 23:00
af urban
ekkert mál, láttu vita hvort að þetta virkar.

ég er með í tölvunni hjá mér ef að ég man rétt 550 tengingar total
350 á torrent.

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fim 16. Júl 2009 23:06
af Starman
Fyrst og fremst er það routerinn sem verður að ráða við þessa traffic/tengingar. Þessir "standard" routerar sem þú færð hjá símafélögunum eru höndla þetta mjög illa eða alls ekki. Það er ástæða fyrir því að þetta fylgir næstum því frítt með nettengingu.

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fös 17. Júl 2009 00:15
af Gúrú
Aimar skrifaði:8mb Tal


Ert þá sennilega með Speedtouch 585 ruslið sem að höndlar Í MESTA LAGI 400 tengingar í einu áður en að hann byrjar að ráða sér sjálfur varðandi hvort að það er kveikt eða slökkt á honum ;)

Getur kannski fengið honum skipt út fyrir einn af nýju zyXel routerunum sem að þeir eru búnir að fá, sem að höndla mun meira. :)

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fös 17. Júl 2009 00:43
af machinehead
Aimar skrifaði:Sælir.

ég nota utorrent fyrir niðurhal á löglegu efni :8) En þegar það er í gangi verður vafrið á netinu alveg hræðilegt. Jafnvel þótt upp og niðurhal sé mjög lágt eða jafnvel ekkert.

Er þetta eitthvað stillingaratriði?

kv. A


Lendi alltaf í þessu líka, þó það sé ekkert í gangi í uTorrent hvorki ul né dl þá gersamlega deyr netið mitt. Er með 8mb Símatengingu...

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fös 17. Júl 2009 10:26
af Aimar
Er þá einhver sérstakur router sem þið mælið með? Er þessi "nyji" frá Tal alveg nóg?

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fös 17. Júl 2009 15:27
af Gúrú
Aimar skrifaði:Er þá einhver sérstakur router sem þið mælið með? Er þessi "nyji" frá Tal alveg nóg?


Ef að þessi nýi ZyXel router þeirra er internet router eins og nýi Vodafone ZyXelinn þá veit ég ekki hvort að þú getur fengið hann án þess að vera með Ljós tenginguna svona þegar að ég hugsa um það.

Re: Utorrent traffic of mikil þrátt fyrir lága umferð!!

Sent: Fös 17. Júl 2009 18:55
af Aimar
ég er með zyxel prestige 600 series. Crap or ok?
'