Síða 1 af 1
Ódýrir Hub / switch
Sent: Þri 09. Des 2003 15:46
af Hlynzit
Sæl/ir.
Ekki veit fólk hvar ég fæ ódadrasta hubbinn/switchinn?
Ég er að fara nota þetta í sko 1 servervél & svo tölvuna mmína. Ég er frekar oft að uploada á serverinn þannig hvað á ég að nota? Hub eller switch.
Sent: Þri 09. Des 2003 15:51
af Voffinn
Kaupir þér auðvitað switch bara, ég myndi kíkja uppí tölvulista og skella mér á planet switch 5 porta
Sent: Þri 09. Des 2003 16:00
af gnarr
afhverju ekki bara að plögga snúru á milli tölvnanna ?
Sent: Þri 09. Des 2003 17:40
af gumol
Eða að fá sér Linksys ADSL router með innbygðum 4 porta switch og þráðlaust net sem valmöguleiki.
Sent: Þri 09. Des 2003 18:34
af Hlynzit
gnarr skrifaði:afhverju ekki bara að plögga snúru á milli tölvnanna ?
er að nota það núna það sukkar. Tölvan mín sem er tölva 2 er ekki aðaltölvan og ég get ekki hýst cs server web server ftp server né neitt...
Sent: Þri 09. Des 2003 18:48
af Spirou
Hlynzit skrifaði:gnarr skrifaði:afhverju ekki bara að plögga snúru á milli tölvnanna ?
er að nota það núna það sukkar. Tölvan mín sem er tölva 2 er ekki aðaltölvan og ég get ekki hýst cs server web server ftp server né neitt...
Það lagast ekkert með því að fá þér hub eða switch...
Sent: Þri 09. Des 2003 19:02
af Hlynzit
Spirou skrifaði:Hlynzit skrifaði:gnarr skrifaði:afhverju ekki bara að plögga snúru á milli tölvnanna ?
er að nota það núna það sukkar. Tölvan mín sem er tölva 2 er ekki aðaltölvan og ég get ekki hýst cs server web server ftp server né neitt...
Það lagast ekkert með því að fá þér hub eða switch...
jumm Crossover er bara internet geggnumtölvu enn router - Hub - tölvur það er allt hægt þarf bara að oppna port
Sent: Þri 09. Des 2003 19:21
af gumol
ég segi aftur, ef þú ætlar að fá þér router+hub fáðu þér Linksys router með innbygðum switch (fæst ma. hjá ejs.), ég er ótrúlega ánægður með minn (allavega miðað við routerinn sem voffinn á
)
Sent: Þri 09. Des 2003 19:49
af Spirou
Hlynzit skrifaði:Spirou skrifaði:Hlynzit skrifaði:gnarr skrifaði:afhverju ekki bara að plögga snúru á milli tölvnanna ?
er að nota það núna það sukkar. Tölvan mín sem er tölva 2 er ekki aðaltölvan og ég get ekki hýst cs server web server ftp server né neitt...
Það lagast ekkert með því að fá þér hub eða switch...
jumm Crossover er bara internet geggnumtölvu enn router - Hub - tölvur það er allt hægt þarf bara að oppna port
Router er ekki það sama og swith eða hub
Hann er að tala um swith eða hub ekki router.
Svo getur hann alveg opnað port með internetsharing... alveg eins og á router(sem hann er ekki með og ætlar ekki að fá sér).
Sent: Þri 09. Des 2003 21:13
af gumol
Hlynzit skrifaði:jumm Crossover er bara internet geggnumtölvu enn router - Hub - tölvur það er allt hægt þarf bara að oppna port
hann sagðist ætla að fá sér switch til að geta framlengt port á tölvuna sína, ef hann er ekki með fleiri en 2 tölvur eða router þá skiptir það ekki máli þót hann noti bara crossover.
Sent: Þri 09. Des 2003 21:15
af Voffinn
Hmm, hvernig ferðu að því að forwarda portum með switch, væri til í að vita það
Ég held þú sért að rugla þessu eitthvað saman hlynzi
Sent: Mið 10. Des 2003 13:06
af bizz
Þú forwardar bara portum í router!!!
Switch er ekkert nema gáfað fjöltengi!!!
Sent: Fim 11. Des 2003 16:32
af Hlynzit
fáum etta á hreint. er með 2 tölvur. Bráðum 3
Sent: Fim 11. Des 2003 16:49
af Voffinn
Þá myndi ég skella mér á,
Planet 5-Port 10/100Base-TX Ethernet Switch (SW-501) 3.990
Úr tölvulistanum.
Ég er með einn svona og þetta er stálið!
Sent: Fim 11. Des 2003 16:56
af bizz
Færð D-Link 5 porta 10/100 switch á 2990 kr í Svari.
Planet 5-Port 10/100Base-TX Ethernet Switch (SW-501) 3.990
Sent: Lau 24. Jan 2004 20:11
af noscire
Mjög fínn swich.