Síða 1 af 1
Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 00:08
af Harvest
Daginn drengir og stúlkur.
Ég er búinn að vera í mikilli leit eftir fyrsta flokks þráðlausum routerum fyrir lítil fyrirtæki/heimili.
Það eina sem ég hef fundið eru þessir hér:
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=6802Þessi hentar þannig séð ágætlega. Þarf að hafa öflugt þráðlaust merki.
Vitiði hvort það sé hægt að stilla sjónvarp símans inná port á svona routerum?
Allar ábendingar vel þegnar!
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 00:38
af depill
Nei þetta styður ekki Sjónvarp Símans. Þetta er ethernet router ( getur ekki tekið upp syncið, þarft að hafa ADSL modem auka ofan á þetta ), en vegna þess að það er ekki innbyggt modem styður það ekki point-to-multipoint tengingar.
Ég held samt að þessi "router" er örugglega fínasta tæki til að nota sem access-punkt. Hins vegar er bara því miður að þessir lower-end markaður af routerum ( ST585 er eiginlega ofar á markaðinun en þessi ) sé allt sama draslið.
Það eru til business series frá fyrirtækjum eins og Netgear og D-Link, en mér finnst verðið á þeim vera það hátt að maður getur alveg eins dottið í Cisco routera ef maður virkilega þarf góðan router. ( Sem bæði fjarskiptafyrirtækin leigja á hóflegu verði með IP-nets tengingum sínum ).
Hins vegar er ég kannski að misskilja atriðið "góður" router og þú ert að hugsa um WiFi. Ef svo er, þá myndi ég bara nota routerana frá ISPunum ( ZyXEL frá Vodafone/TAL eða ST585 frá Símanum ) færð besta supportið á þeim frá ISPunum og þetta eru nú bara þokkalegir ( low-end routerar ) og miðað við lýsinguna þínu á því hvað þú ert að leita eftir ( Sjónvarp Símans o.s.frv ) þá er það örugglega fínt og svo ef það þarf að styrkja WiFi kaupa bara access-punkta sem þú getur tengt við routerinn. ( Getur líka notað ódýra routera sem access-punkta )
( Já fyrsta flokks er að mínu mati bara Cisco routerar, það er ástæða fyrir því að þeir eru svona rosalega markaðsráðandi í high-end og backend markaðinum ).
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 01:20
af rapport
N staðallinn .... er N-ið orðið að staðli?
Mér var sagt fyrir skemmstu að G væri það sem maður ætti að treysta á...
802.11g virkar fyrir mig ... hraðinn á Wireless er meiri en á nettengingunni þannig að.... ekki er þráðlausa dæmið að takmarka hraðann...
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 01:26
af Gúrú
rapport skrifaði:802.11g virkar fyrir mig ... hraðinn á Wireless er meiri en á nettengingunni þannig að.... ekki er þráðlausa dæmið að takmarka hraðann...
Meira fyrir stöðugleikann.
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 02:58
af starionturbo
Mæli með NetGear ef þú vilt stable samband.
Sérstaklega ef þú ert með 12Mbit tengingu, ST585 ræður ekki við fullan hraða.
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 09:21
af CendenZ
Gúrú skrifaði:rapport skrifaði:802.11g virkar fyrir mig ... hraðinn á Wireless er meiri en á nettengingunni þannig að.... ekki er þráðlausa dæmið að takmarka hraðann...
Meira fyrir stöðugleikann.
handshakeið er samt alveg jafn mikið drasl
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 16:29
af Gúrú
CendenZ skrifaði:Gúrú skrifaði:rapport skrifaði:802.11g virkar fyrir mig ... hraðinn á Wireless er meiri en á nettengingunni þannig að.... ekki er þráðlausa dæmið að takmarka hraðann...
Meira fyrir stöðugleikann.
handshakeið er samt alveg jafn mikið drasl
Veit ekkert um það, enda ég ekki mikið í því að disabla og enabla netið í miðjum scrimmum, hinsvegar var ég frekar mikið í því að fá á mig höktklessur vegna packet lossa.
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 16:45
af CendenZ
Gúrú skrifaði:Veit ekkert um það, enda ég ekki mikið í því að disabla og enabla netið í miðjum scrimmum, hinsvegar var ég frekar mikið í því að fá á mig höktklessur vegna packet lossa.
höktklessur eru útaf handshakeinu.. sömuleiðis að streama þungt vídjó gegnum wifi etc..
dunno why þeir bjuggu til 108 Mbit staðal í staðinn fyrir að gera öflugra handshake, tildæmis er þessi N staðall fáránlega designaður.
Tilhvers að gera 600 Mbit staðal með
sama handshake og er á 54 ??
halló, hvað er í gangi -> sama laggið og packetlossið
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Mán 13. Júl 2009 20:14
af Harvest
Þið eruð nokkurnveginn að átta ykkur á því hvað ég vil
- sérstaklega depill
Mig vantar aðallega að fá öflugra WiFi. Ég skoðaði það að kaupa access púnkta en það var bara svipað dýrt og nýr router. Svo ég hugsaði bara hví ekki að slá 2 flugur í einu höggi...
Hvernig stilli ég samt routera til að vera access púnktar?
Vitiði um einhverjar ódýrar access púnkta græjur?
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Þri 14. Júl 2009 00:33
af Gúrú
CendenZ skrifaði:Gúrú skrifaði:Veit ekkert um það, enda ég ekki mikið í því að disabla og enabla netið í miðjum scrimmum, hinsvegar var ég frekar mikið í því að fá á mig höktklessur vegna packet lossa.
höktklessur eru útaf handshakeinu.. sömuleiðis að streama þungt vídjó gegnum wifi etc..
dunno why þeir bjuggu til 108 Mbit staðal í staðinn fyrir að gera öflugra handshake, tildæmis er þessi N staðall fáránlega designaður.
Tilhvers að gera 600 Mbit staðal með
sama handshake og er á 54 ??
halló, hvað er í gangi -> sama laggið og packetlossið
Bwöh þá er það enn ein ástæðan fyrir því að ég byrjaði með snúru
En ég hélt að það handshakaði bara við t.d. bootup..? Alltaf lærir maður eitthvað nýtt.
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Þri 14. Júl 2009 02:07
af CendenZ
Gúrú skrifaði:CendenZ skrifaði:Gúrú skrifaði:Veit ekkert um það, enda ég ekki mikið í því að disabla og enabla netið í miðjum scrimmum, hinsvegar var ég frekar mikið í því að fá á mig höktklessur vegna packet lossa.
höktklessur eru útaf handshakeinu.. sömuleiðis að streama þungt vídjó gegnum wifi etc..
dunno why þeir bjuggu til 108 Mbit staðal í staðinn fyrir að gera öflugra handshake, tildæmis er þessi N staðall fáránlega designaður.
Tilhvers að gera 600 Mbit staðal með
sama handshake og er á 54 ??
halló, hvað er í gangi -> sama laggið og packetlossið
Bwöh þá er það enn ein ástæðan fyrir því að ég byrjaði með snúru
En ég hélt að það handshakaði bara við t.d. bootup..? Alltaf lærir maður eitthvað nýtt.
nóbb, handshakar alveg á nokkra mínútna fresti, þess vegna er hægt að hacka þessi wifi signöl
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Þri 14. Júl 2009 14:06
af depill
Ef þú nennir ekki að hanna nýjan staðall
Þá eru til nokkrar lausnir fyrir þessu, vegna þess að það er svo lélegt framboð af Access punktum að þá hef ég verið að nota routera til þess að framlengja wifi signalið hjá mér. Ég nota Linksys WRT160N til þess.
ADSL bróðir hans WAG160N selst á 18.990 hjá Start sé ég. Veit ekki hvað WRT160Nin kostar, best að bjalla í Opin kerfi.
Annars setti ég upp netkerfi af rúmlega 60 AP's síðasta sumar af
http://www-is.linksys.com/servlet/Satel ... 6536109B51 - það er N version, ( þetta er Business series og er orðinn partur af Cisco Business series ).
Ef þetta er ný pantað þá er þetta frekar dýrt ( gengið screwar með okkur )
http://www.cisco.com/en/US/products/ps10051/index.htmlAlgjör snilld sem styður PoE ef þú þarft það. Ég hef allavega mjög góða reynslu af bæði Linksys og D-Link ( OK og EJS með sitthvort umboðið ).
Ég myndi allavega tékka á WRTinum hann er góður.
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Lau 18. Júl 2009 23:49
af Harvest
depill, finnst þér þá að ég ætti að halda bara þessum SpeedTouch router og bæta þessum WAG160N við sem AP?
Annars er ég aðallega að hugsa þetta fyrir svona græju:
http://www.computer.is/vorur/7157 þetta styður náttúrulega bara
802.11b/g svo maður hefur væntanlega lítið að gera við N staðallinn þegar uppi er staðið?
Re: Hvar fæ ég almennilega routera?
Sent: Sun 19. Júl 2009 12:32
af depill
Sko ég myndi taka WRT160N routerinn. Ef það sé ennþá sami verðmunur, ( færð í raun AP + 3 porta swiss ( eitt portið til að tengjast við eldri router ) ), en af að WET200 sé orðinn ódýari, þá er það þrusufínn AP.