Síða 1 af 1

Vesen með install

Sent: Sun 12. Júl 2009 05:24
af FummiGucker
ég er í veseni þar sem þegar ég er að reyna að installa leikjum í gegnum Daemon tools þá byrjar stundum smá lagg en stundum slepp ég við það og síðan i miðju installi þá bókstaflega frís tölvan og þá er ekki hægt að hreifa músina né neitt og þarf að restarta en þetta gerist ekki ef ég installa af disk.
svo ég var að pæla hvað get ég gert i þessu

ég hef prófað að vera með task manager uppi og með performance á til að sjá hvort cpu sé að vinna of mikið en hann er bara i svona 5-10% vinnu svo þetta er hálf asnalegt. :/

Re: Vesen með install

Sent: Sun 12. Júl 2009 16:32
af FummiGucker
hefur enginn lent í svona veseni áður ?

Re: Vesen með install

Sent: Mán 13. Júl 2009 06:42
af FummiGucker
ttt hefur einginn lent i svona áður ?

Re: Vesen með install

Sent: Mán 13. Júl 2009 21:15
af SteiniP
Gæti þetta verið gallað image sem þú ert að reyna að installa?

Ef þú ert að nota Windows 7 þá eru oft vandræði með Dtools á því.
Þá geturðu notað VCD í staðinn.

Re: Vesen með install

Sent: Mán 13. Júl 2009 21:50
af FummiGucker
SteiniP skrifaði:Gæti þetta verið gallað image sem þú ert að reyna að installa?

Ef þú ert að nota Windows 7 þá eru oft vandræði með Dtools á því.
Þá geturðu notað VCD í staðinn.


ég var með W7 og Dtools virkaði vel og það getur ekki verið gallað image þar sem það virkaði hjá vini mínum gæti verið bara deamon tools en er ekki viss þar sem ég hef prófað Dtools lite og pro og frosnar i bæði skiptin :/

Re: Vesen með install

Sent: Þri 14. Júl 2009 21:39
af FummiGucker
SteiniP skrifaði:Gæti þetta verið gallað image sem þú ert að reyna að installa?

Ef þú ert að nota Windows 7 þá eru oft vandræði með Dtools á því.
Þá geturðu notað VCD í staðinn.

heyrðu verð bara að seigja takk fyrir að benda mér á VDC það virkar hja mer og ég er með W XP 32-bit