Router, Windows og Linux server
Sent: Þri 09. Des 2003 00:18
Sælt verið fólkið
Ég keyri Linux server með slackware og er svona að fíflast með það en nota windows annars sem tölvuna mína. Málið er það að kannski eftir að það er búið að vera kveikt á tölvunni í 3 tíma næ ég ekki lengur connection við serverinn og þarf ég að restarta Windows vélinni til að fá connection aftur.
Þetta er voða leiðinlegt þar sem ég tengist irc í gegnum bnc sem keyrir einmitt á linux servernum svo að ég dett af irc og þetta gerist einmitt oftast þegar ég er að vinna eitthvað í servernum.
Ég keyri Linux server með slackware og er svona að fíflast með það en nota windows annars sem tölvuna mína. Málið er það að kannski eftir að það er búið að vera kveikt á tölvunni í 3 tíma næ ég ekki lengur connection við serverinn og þarf ég að restarta Windows vélinni til að fá connection aftur.
Þetta er voða leiðinlegt þar sem ég tengist irc í gegnum bnc sem keyrir einmitt á linux servernum svo að ég dett af irc og þetta gerist einmitt oftast þegar ég er að vinna eitthvað í servernum.