Síða 1 af 1

WIFI+LAN yfir i LAN med crossover

Sent: Fim 02. Júl 2009 10:18
af Selurinn
Saelir,

Er med tolvu herna sem tengist tradlaust net milli husa.
Tad sem eg tarf ad gera er ad deila internet tengingunni a tessa vel svo haegt se ad komast a netid a adra vel herna lika med crossover a milli.

Tradlausa netid er med eftirfarandi stillingar.
192.168.1.7
255.255.255.0
192.168.1.1

Ethernet er med efitrfarandi stillingar.
192.168.0.1
255.255.255.0
Ekkert Default Gateway.


A hinni velinni er eg med tetta stillt svona
192.168.0.2
255.255.255.0
192.168.0.1

Fae lokal tengingu a milli en eg kemst ekki a internet a tolvunni.
Hverju er eg ad gleyma. Virdist eins og eg get sharad bara annadhvorri tengingu a tessa vel, bara annadhvort lokal eda wireless.

Re: WIFI+LAN yfir i LAN med crossover

Sent: Fim 02. Júl 2009 11:38
af CendenZ
ertu að tala um að bridge netið ?
hægri click og bridge á wifið yfir á ethern

Re: WIFI+LAN yfir i LAN med crossover

Sent: Fim 02. Júl 2009 19:00
af Selurinn
Tad var nefnilega tad sem eg profadi, ad bridga wifi og ethernet, en eftir tad virkadi netid ekki neitt :S
Eitthvad sem tarf ad gera eftir bridging svo haegt se ad vafra um a netinu.