FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf Fumbler » Þri 30. Jún 2009 00:11

http://www.pcworld.com/article/167564/f ... k=rss_news
http://www.mozilla.com/

Gefum þessum séns, áður en við skiptum yfir í IE 8



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 30. Jún 2009 00:19

Ertu eitthvað óánægður með FF eins og hann er?

Annars eru þetta góðar fréttir.




arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf arnar7 » Þri 30. Jún 2009 08:49

Ég er ekki sáttur með FF 3 sko :)

þannig ég nota bara 2.x.x.0



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf binnip » Þri 30. Jún 2009 11:53

eg nota chrome sem er MJÖG þæginglegt :)


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf sprelligosi » Þri 30. Jún 2009 12:14

Ég er að fýla ff 3 mjög vel.




LillGuy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 24. Apr 2008 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf LillGuy » Þri 30. Jún 2009 13:21

ætla að prófa þetta :P en firefox 2 er samt best



Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf Fumbler » Þri 30. Jún 2009 13:53

KermitTheFrog skrifaði:Ertu eitthvað óánægður með FF eins og hann er?

Annars eru þetta góðar fréttir.


Hér er hann LINK
Það sem ég hef mest út á FF 3 er hvað hann er lengi að ræsa sig, en eftir smástund með 3.5 þá virðist það hafa lagst svoldið.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 30. Jún 2009 17:40

Haha, ég á ca. hálftíma eftir af downloadinu :'D



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf Victordp » Þri 30. Jún 2009 17:53

whoooooot var nokkrar min að dl XD


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf SteiniP » Þri 30. Jún 2009 17:59

KermitTheFrog skrifaði:Haha, ég á ca. hálftíma eftir af downloadinu :'D

Djöfulsins cap
I feel your pain brother.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf mainman » Þri 30. Jún 2009 19:53

Ég var 45 sec að dl þessum 9,4 MB, er hjá tal.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 30. Jún 2009 19:59

Enda ekki cappaður. Annars líst mér ágætlega á þetta.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Jún 2009 20:07

Ég hef aldrei kunnað við Firefox reyndar finnst mér Mozilla skemma allt sem þeir koma nálægt, nú síðast Eudora.
Ég er búinn að notast við Chrome síðan fyrir jól og er hæst ánægður með hann.
Annars var Safari 4 að líta dagsins ljós og hann er virkilega flottur.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf Gúrú » Þri 07. Júl 2009 15:02

Vá þetta sökkar, klikka stundum á linka og ekkert gerist, algjörlega ekkert, ekki neitt, og bíð eins lengi og ég vil en ekkert gerist fyrr en ég klikka aftur...

Og ég sting uppá því við næsta gæja í Firefox stuttermabol sem að ég sé að það sé "Rollback" takki sem að tekur mann til baka í síðasta version á undan núverandi...


Modus ponens

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 31. Júl 2009 22:21

Hvað er samt málið með að það er ekki hægt að draga linka í Bookmarks Toolbarinn? Þarf alltaf að afrita slóðina og gera New Bookmark.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf Gúrú » Fös 31. Júl 2009 23:31

KermitTheFrog skrifaði:Hvað er samt málið með að það er ekki hægt að draga linka í Bookmarks Toolbarinn? Þarf alltaf að afrita slóðina og gera New Bookmark.


"Bookmark this page" í slóðabarinum lengst til hægri?


Modus ponens


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf SteiniP » Fös 31. Júl 2009 23:51

KermitTheFrog skrifaði:Hvað er samt málið með að það er ekki hægt að draga linka í Bookmarks Toolbarinn? Þarf alltaf að afrita slóðina og gera New Bookmark.

virkar hjá mér...



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 01. Ágú 2009 01:13

Ok, það virkar að klikka á stjörnuna í address bar og draga síðan úr Bookmarks yfir í Bookmarks Toolbar, en eins og þetta virkaði áður hjá mér þá valdi ég alla slóðina og dró hana á toolbarinn eða í möppu á honum. Nú vill FF ekki leyfa mér það.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf SteiniP » Fös 07. Ágú 2009 20:09

KermitTheFrog skrifaði:Ok, það virkar að klikka á stjörnuna í address bar og draga síðan úr Bookmarks yfir í Bookmarks Toolbar, en eins og þetta virkaði áður hjá mér þá valdi ég alla slóðina og dró hana á toolbarinn eða í möppu á honum. Nú vill FF ekki leyfa mér það.

Já það virkar ekki, en það virkar bæði að draga iconið við hliðina á urlinu og stjörnuna þannig þetta truflar mig ekki neitt.

En hafa fleiri tekið eftir minnisleka? Ég hef orðið var við það að þegar ég er búinn að vera vafra í svoldinn tíma, þá er FF farinn að taka yfir 800MB af ram sem er fáránlegt.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf ManiO » Fös 07. Ágú 2009 21:13

SteiniP skrifaði:En hafa fleiri tekið eftir minnisleka? Ég hef orðið var við það að þegar ég er búinn að vera vafra í svoldinn tíma, þá er FF farinn að taka yfir 800MB af ram sem er fáránlegt.



Hefur það ekki alltaf verið feature í FF? :lol: Þess vegna nota ég ekkert annað en Chrome nú til dags, nema þegar ég er á Macca þá notast ég við Safari.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf BjarniTS » Mán 10. Ágú 2009 22:33

Chrome 4 the win.
Giska á hann taki yfir markaðinn bráðlega.


Nörd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Ágú 2009 23:33

ManiO skrifaði:
SteiniP skrifaði:En hafa fleiri tekið eftir minnisleka? Ég hef orðið var við það að þegar ég er búinn að vera vafra í svoldinn tíma, þá er FF farinn að taka yfir 800MB af ram sem er fáránlegt.



Hefur það ekki alltaf verið feature í FF? :lol: Þess vegna nota ég ekkert annað en Chrome nú til dags, nema þegar ég er á Macca þá notast ég við Safari.

Ég er búinn að nota Chrome í meira en ár.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: FireFox 3.5 kemur út í dag, 30. júní

Pósturaf Danni V8 » Þri 11. Ágú 2009 01:00

Ég var að setja upp Chrome núna og ætla að prófa að nota það frekar en FF 3.5 þar sem að þa ðer loksins búið að setja inn Mouse3+drag fídusinn. Það var eina ástæðan fyrir því að ég notaði browserinn ekki fyrst. Ef að þessi verður ekki eins minnisfrekur og FF getur bara vel verið að ég fari að nota hann frekar :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x