stilla speaker balance
Sent: Mán 29. Jún 2009 01:14
Sælir
Ég er í smá klemmu. Af einhverjum ástæðum þá heyrist aðeins hærra vinstra megin heldur en hægra megin í HD555 heyrnartólunum mínum.
Það er lítið mál að leysa þetta með því að stilla balance í speaker properties (L62/R72). En það er bara svo böggandi að þurfa alltaf að fara í Sound>Speakers>Properties>Levels>Balance og stilla þetta í hvert skipti sem ég skipti á milli heyrnartólanna og hátalaranna.
Er að spá hvort það sé ekki hægt að stilla þetta í gegnum cmd eða með einhverju (helst ókeypis) volume control forriti sem styður hotkeys.
Einhverjar hugmyndir?
Ég er í smá klemmu. Af einhverjum ástæðum þá heyrist aðeins hærra vinstra megin heldur en hægra megin í HD555 heyrnartólunum mínum.
Það er lítið mál að leysa þetta með því að stilla balance í speaker properties (L62/R72). En það er bara svo böggandi að þurfa alltaf að fara í Sound>Speakers>Properties>Levels>Balance og stilla þetta í hvert skipti sem ég skipti á milli heyrnartólanna og hátalaranna.
Er að spá hvort það sé ekki hægt að stilla þetta í gegnum cmd eða með einhverju (helst ókeypis) volume control forriti sem styður hotkeys.
Einhverjar hugmyndir?