Síða 1 af 1
Windows Server 2003
Sent: Sun 28. Jún 2009 15:55
af Krissinn
Get ekki tengt aðrar tölvur við lén-ið og svo þarf að stilla eitthvað til að ég geti vafrað á netinu. Getur einhver hjálpað mér
Re: Windows Server 2003
Sent: Sun 28. Jún 2009 16:18
af CendenZ
krissi24 skrifaði:Get ekki tengt aðrar tölvur við lén-ið og svo þarf að stilla eitthvað til að ég geti vafrað á netinu. Getur einhver hjálpað mér
ertu að nota þetta sem server eða sem vinnustöð ?
Re: Windows Server 2003
Sent: Sun 28. Jún 2009 21:01
af Krissinn
server býst ég við hehe
er að láta aðrar tölvur tengjast léninu.
Re: Windows Server 2003
Sent: Sun 28. Jún 2009 21:07
af CendenZ
krissi24 skrifaði:server býst ég við hehe
er að láta aðrar tölvur tengjast léninu.
þá mæli ég með að googla eins mikið og hægt er, og kaupa þér server bækur af amazon, ef þú ætlar að kunna þetta
Re: Windows Server 2003
Sent: Sun 28. Jún 2009 23:56
af Pandemic
krissi24 skrifaði:Get ekki tengt aðrar tölvur við lén-ið og svo þarf að stilla eitthvað til að ég geti vafrað á netinu. Getur einhver hjálpað mér
Tengdu netsnúruna
Re: Windows Server 2003
Sent: Mán 29. Jún 2009 15:30
af Krissinn
ok. Hún er tengd
þetta er annað skiptið sem ég virkja domain dótið í fyrsta skipti þá gat ég tengt aðrar tölvur við lénið en komst ekki á netið til að vafra á serverinum sjálfum né hinum tölvunum þannig að ég ætlaði að setja þetta upp aftur og þá er þetta svona :S
Re: Windows Server 2003
Sent: Mán 29. Jún 2009 19:45
af Starman
1. Þegar þú keyrðir dcpromo þá ætti DNS server að hafa farið inn, athuga það
2. Útstöðvar verða að nota serverinn sem DNS
3. Eru ip stillingar á server réttar, hann á að vera stilltur á að nota sjálfan sig sem DNS
4. Stilla DNS forwarder , nota DNS hjá þínum ISP (ekki nauðsynlegt)
5. DNS, DNS og DNS, ef DNS virkar ekki þá virkar ekkert rétt í Active Directory
Re: Windows Server 2003
Sent: Mán 29. Jún 2009 20:24
af Krissinn
Það er örugglega vitlaust hjá mér
hvaða tölur á ég að setja