Síða 1 af 1

Windows Server 2003

Sent: Sun 28. Jún 2009 15:55
af Krissinn
Get ekki tengt aðrar tölvur við lén-ið og svo þarf að stilla eitthvað til að ég geti vafrað á netinu. Getur einhver hjálpað mér :)

Re: Windows Server 2003

Sent: Sun 28. Jún 2009 16:18
af CendenZ
krissi24 skrifaði:Get ekki tengt aðrar tölvur við lén-ið og svo þarf að stilla eitthvað til að ég geti vafrað á netinu. Getur einhver hjálpað mér :)


ertu að nota þetta sem server eða sem vinnustöð ?

Re: Windows Server 2003

Sent: Sun 28. Jún 2009 21:01
af Krissinn
server býst ég við hehe :P er að láta aðrar tölvur tengjast léninu.

Re: Windows Server 2003

Sent: Sun 28. Jún 2009 21:07
af CendenZ
krissi24 skrifaði:server býst ég við hehe :P er að láta aðrar tölvur tengjast léninu.


þá mæli ég með að googla eins mikið og hægt er, og kaupa þér server bækur af amazon, ef þú ætlar að kunna þetta :wink:

Re: Windows Server 2003

Sent: Sun 28. Jún 2009 23:56
af Pandemic
krissi24 skrifaði:Get ekki tengt aðrar tölvur við lén-ið og svo þarf að stilla eitthvað til að ég geti vafrað á netinu. Getur einhver hjálpað mér :)

Tengdu netsnúruna

Re: Windows Server 2003

Sent: Mán 29. Jún 2009 15:30
af Krissinn
ok. Hún er tengd :P þetta er annað skiptið sem ég virkja domain dótið í fyrsta skipti þá gat ég tengt aðrar tölvur við lénið en komst ekki á netið til að vafra á serverinum sjálfum né hinum tölvunum þannig að ég ætlaði að setja þetta upp aftur og þá er þetta svona :S

Re: Windows Server 2003

Sent: Mán 29. Jún 2009 19:45
af Starman
1. Þegar þú keyrðir dcpromo þá ætti DNS server að hafa farið inn, athuga það
2. Útstöðvar verða að nota serverinn sem DNS
3. Eru ip stillingar á server réttar, hann á að vera stilltur á að nota sjálfan sig sem DNS
4. Stilla DNS forwarder , nota DNS hjá þínum ISP (ekki nauðsynlegt)
5. DNS, DNS og DNS, ef DNS virkar ekki þá virkar ekkert rétt í Active Directory

Re: Windows Server 2003

Sent: Mán 29. Jún 2009 20:24
af Krissinn
Það er örugglega vitlaust hjá mér :P hvaða tölur á ég að setja :P