Síða 1 af 1

Tal net?

Sent: Lau 27. Jún 2009 11:44
af KermitTheFrog
Ég hef tekið eftir því síðustu tvo mánuði að í endann á mánuðinum (svona 20.+) þá hefur farið að hægjast soldið á netinu hjá mér (12Mb ADSL). Ég var t.d. heillengi að ná í 680kB skrá í gær á 6MB/s.

http://tal.is/index.aspx?GroupId=771 gefur mér "Villa kom upp við að sækja gagnamagn fyrir þessa ip tölu" þannig að ég notast við http://notkun.hive.is/ sem segir mér 79.35GB atm (79.62GB í maí og 78.72 í apríl). Ég er ekki kominn yfir limitið (þetta hefur byrjað að gerast þegar ég er rétt kominn í 70GB).

Hefur einhver lent í þessu? Mega þeir cappa mig þegar ég er alveg að komast að limitinu?

Re: Tal net?

Sent: Lau 27. Jún 2009 14:16
af mind
Þetta var risastórt vandamál hjá mér og er ennþá vandamál hjá mörgum sem ég þekki. Ég gerði prufun á tengingu hjá Vodafone(sem tal notar víst ennþá) þá var óeðlilegar takmarkanir á tengingunni manns burtséð hvort þú hafðir náð gagnamagninu þínu eða ekki. Það varð bara töluvert alvarlegra eftir að gagnamagninu var náð. Eftir því sem fleiri náðu gagnahámarkinu sínu því verra virtist þetta vera fyrir alla. Þú getur séð þetta á óeðlilega háu pakkatapi TCP samskiptum stöðugt.
Síminn virðist nota mun æskilegri lausn þó þeir séu ekki fullkomnir heldur.

Hvort sem þeir gera þetta eða ekki þá getur þú lítið í því gert nema þú sért tilbúinn að fjármagna að keyra þetta ef til þess þarf fyrir dómstóla.
Ég stórefast um að eitthvað breytist þar sem Vodafone er í eigu teymis, við vitum hvernig fyrir þeim er komið.

Eina sem flestir geta gert er að skipta um fjarskiptafélag.

Re: Tal net?

Sent: Lau 27. Jún 2009 17:27
af andribolla
júní 2009 75,65 GB
maí 2009 80,86 GB

ég hef nu kanski ekki beint verið að spá mikið i þessum takmörkunum hja Tal ....
en svona þegar þú nefnir það þá ... var það eithvað trekt fyrir síðustu mánaðarmót... :o

Re: Tal net?

Sent: Mán 03. Ágú 2009 15:00
af Einarr
Netið hefur verið að detta slatta út hjá mér, og eg er langt undr gagnamagninu (15-18 gb), síðustu 2 mánuðina eða eitthvað þar i kring. Er tal að kreppuskera netið? er reyndar með 4 mb tenginu en þar er limitið samt 60 gb :S

Re: Tal net?

Sent: Fös 28. Ágú 2009 16:29
af spjekoppar
Er að gerast líka hjá mér, ég er hjá tal. Mig grunar að það sé verið að "kappa" tenginguna mína útaf ég er kominn í 80gb í erlent niðurhal í ágúst sem gerðist fyrir 2 dögum og það byrjaði strax að vera PAIN að reyna skoða youtube, facebook og fl. utanlands síður! En það sem böggar mig mest er að ég hef bara eiginlega engan aðgang að þessum síðum á meðan, það er sársauki að refresha endalaust EÐA bíða(sem virkar ekki heldur) eftir að vonast til að geta skoðað eina síðu

Re: Tal net?

Sent: Þri 01. Sep 2009 19:36
af KermitTheFrog
Nú var verið að skipta um router hérna á heimilinu án míns samþykkis og ég kemst ekki inn í stillingarnar. Ég er brjálaður!!! Afhverju má maður ekki gera þetta sjálfur. Nú þarf ég að hringja í einhvern tussukarl niðri í bæ til að opna fyrir mig eitt skitið port!!!

Tussuasnalega shit!

Re: Tal net?

Sent: Þri 01. Sep 2009 19:56
af mind
KermitTheFrog skrifaði:Nú var verið að skipta um router hérna á heimilinu án míns samþykkis og ég kemst ekki inn í stillingarnar. Ég er brjálaður!!! Afhverju má maður ekki gera þetta sjálfur. Nú þarf ég að hringja í einhvern tussukarl niðri í bæ til að opna fyrir mig eitt skitið port!!!

Tussuasnalega shit!


Eflaust geturðu ekki gert neitt i þessu ef þú ert að leigja routerinn.

Ef hann telst þín eign má ekki neita þér um aðgang af honum.

Einnig ættu þeir ekki að geta meinað þér að nota þinn eigin búnað þar sem þeir eru að selja þér þjónustu en ekki vöru. Alveg eins má ekki neita þér upplýsingar um notendanafn og lykilorð.

Ég held í þokkabót að fjarskiptalög greini um að sé skilmálum eða þjónustu breytt skuli tilkynna þér það sérstaklega og þér sé þá frjálst að segja upp þjónustunni án auka gjalds með næstu mánaðarmótum. Gæti átt við hér ef þú vilt kanna það eitthvað betur.

Re: Tal net?

Sent: Þri 01. Sep 2009 20:03
af KermitTheFrog
mind skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Nú var verið að skipta um router hérna á heimilinu án míns samþykkis og ég kemst ekki inn í stillingarnar. Ég er brjálaður!!! Afhverju má maður ekki gera þetta sjálfur. Nú þarf ég að hringja í einhvern tussukarl niðri í bæ til að opna fyrir mig eitt skitið port!!!

Tussuasnalega shit!


Eflaust geturðu ekki gert neitt i þessu ef þú ert að leigja routerinn.

Ef hann telst þín eign má ekki neita þér um aðgang af honum.

Einnig ættu þeir ekki að geta meinað þér að nota þinn eigin búnað þar sem þeir eru að selja þér þjónustu en ekki vöru. Alveg eins má ekki neita þér upplýsingar um notendanafn og lykilorð.

Ég held í þokkabót að fjarskiptalög greini um að sé skilmálum eða þjónustu breytt skuli tilkynna þér það sérstaklega og þér sé þá frjálst að segja upp þjónustunni án auka gjalds með næstu mánaðarmótum. Gæti átt við hér ef þú vilt kanna það eitthvað betur.


Æ, ég nenni ekki að fara út í einhver drastic measures. Þetta er bara svo pirrandi!

Re: Tal net?

Sent: Þri 22. Sep 2009 02:50
af razrosk
Er hjá tal og hef verið lengi (var hjá hive frá upphafi, vodafone fyrir það) Og bara síðan TAL reis aftur upp frá helvíti hefur netið hjá mér verið að detta randomly út, sérstaklega ef ég er að ná í hluti yfir ~500 kb/s utanlands (hey hann er með góðan hraða, við skulum vera leiðinlegir og resetta tenginguna hanns í leyni...)

Svo var netið geðveikt tregt og hægði á sér í sirka 2-3 klst 2. hvern dag eða einhvað álíka (hringdi margoft og það var ekkert að hjá mér né þeim segja þeir, búin að skipta um router 3x)

En síðan að þessi utanland download limit var settur/minkaður aftur hefur netið verið rosalega hægt oftar en ekki jafn lengi (10-15min per dag)

Ég veit ekki alveg, ég held að ég sé að gefast upp á íslensku neti.

Re: Tal net?

Sent: Þri 22. Sep 2009 16:31
af ponzer
razrosk skrifaði:Er hjá tal og hef verið lengi (var hjá hive frá upphafi, vodafone fyrir það) Og bara síðan TAL reis aftur upp frá helvíti hefur netið hjá mér verið að detta randomly út, sérstaklega ef ég er að ná í hluti yfir ~500 kb/s utanlands (hey hann er með góðan hraða, við skulum vera leiðinlegir og resetta tenginguna hanns í leyni...)

Svo var netið geðveikt tregt og hægði á sér í sirka 2-3 klst 2. hvern dag eða einhvað álíka (hringdi margoft og það var ekkert að hjá mér né þeim segja þeir, búin að skipta um router 3x)

En síðan að þessi utanland download limit var settur/minkaður aftur hefur netið verið rosalega hægt oftar en ekki jafn lengi (10-15min per dag)

Ég veit ekki alveg, ég held að ég sé að gefast upp á íslensku neti.


Ég myndi nú skjóta á innanhúslagnirnar hjá þér séu lélegar eða sían sé ónýt.