Deila folder með flakkara
Sent: Fös 19. Jún 2009 11:37
Ég er nýbúinn að setja upp windows 7 hjá mér og eftir það sé ég ekki "shared" folders í flakkaranum mínum en það virkaði fínt í xp-pro.
Ég deili ekki í gegnum "homegroup" er ekki með "password protected" og stilli á "share with everyone"
Ég sé alla "shared" folderana í laptop tölvunni í gegnum þráðlausa netið sem segir mér að væntanlega er ég að gera eitthvað vitlaust því ég vil deila þessum folderum í gegnum "crossover" lan kabalinn.
Ég er með fasta ip tölu á lan tengingunni og flakkaranum nákvæmlega eins og það var uppsett í win-xp og ég get "pingað" flakkarann frá windows svo að allt virðist vera í lagi en er það ekki.
Ég er nokkuð viss um að vandamálið er eitthvað tengt því að "shared" möppurnar deilast bara með þrálausa netinu en ekki "lan" tengingunni... hvernig fæ ég "shared" möppur til að deilast bara (eða bæði og) með "lan" tengingunni?
Ég deili ekki í gegnum "homegroup" er ekki með "password protected" og stilli á "share with everyone"
Ég sé alla "shared" folderana í laptop tölvunni í gegnum þráðlausa netið sem segir mér að væntanlega er ég að gera eitthvað vitlaust því ég vil deila þessum folderum í gegnum "crossover" lan kabalinn.
Ég er með fasta ip tölu á lan tengingunni og flakkaranum nákvæmlega eins og það var uppsett í win-xp og ég get "pingað" flakkarann frá windows svo að allt virðist vera í lagi en er það ekki.
Ég er nokkuð viss um að vandamálið er eitthvað tengt því að "shared" möppurnar deilast bara með þrálausa netinu en ekki "lan" tengingunni... hvernig fæ ég "shared" möppur til að deilast bara (eða bæði og) með "lan" tengingunni?