Síða 1 af 1

System File Checker spurning

Sent: Mið 17. Jún 2009 01:16
af Selurinn
Sælir, hvernig get ég keyrt System File Checker á stýrikerfi þar sem ég er ekki bootaður af.
Ég t.d. kemst núna ekki inní stýrikerfið eftir Service Pack 2 update sem ég setti inn. (Notaði standalone Installer) og eftir reboot þá kemur svartur skjár með hvítum stöfum um að keyra einhverja filea, byrjar á 0/46403, svo stoppaði hann á file níuhundruð og eitthvað, það var fileinn ehPlayer.dll, kom með einhverja villumeldingu með því; 0xc00000f eitthvað.
Svo ég keyrði af Live CD og eyddi út skránni, þá komst hann uppað file 2585/46403 sem er þá (mcstore.dll) með meldinguna:
!! 0xc000003a !!.

Búinn að leita af þessum file á drifinu og búinn að eyða öllu mögulegu, samt stoppar hann þarna þrátt fyrir að þessi skrá sé ekki til staðar. Ég er allavega búinn að leita í Windows directoryinu og hann finnur ekkert eftir að ég eyddi öllu.

Já, búinn að reyna startup repair af Windows diski og hefur engin áhrif.

Allavega mig datt í hug að keyra sfc, eftir misheppnaðar tilraunir af chkdsk /f án árangurs, nær aldrei að laga neitt.
Ég næ ekki að keyra system file checker af því það er eitthvað protected dæmi sem kemur í veg fyrir það, hvernig geri ég það?

Er einhver leið annast að koma úr updateinu? Er ekki með System Restore virkt, svo ég get ekki farið aftur í tímann.
Good Known, Safe Mode, hef reynt allt :(


Hvernig keyrir í sfc /scannow á HDD sem ég er ekki bootaður af?
Getur einhver hjálpað mér með þetta vandamál yfir höfuð?

Kveðja.....

Re: System File Checker spurning

Sent: Mið 17. Jún 2009 04:55
af Selurinn
Ehhhh, fuck it, gafst upp á þessu.

Nýtti bara tækifærið í leiðinni og setti upp 64-bitta kerfi.