Síða 1 af 1

Win7 GTX driver??

Sent: Mán 15. Jún 2009 23:47
af emmibe
Var að leita mér að fan control forriti og sótti Rivatuner http://www.guru3d.com/index.php?page=rivatuner.


Var með
Driver date 26,2,2009
Driver verison 8,15,8171

Fékk.
Nvidia windows 7 64 bit display driver
Driver date 30,4,2009
Driver version 8,15,11,8585

Windows rebootaði ekki sem í sjálfu sér er undarlegt....eftir install á driver.
Sé þetta Nvidia forrit(möguleika) hvergi???
Er með 2 viftur á fullu á skjákortinu, eina á framhliðinni á kassanum, eina á Örranum og svo eina á aflgjafanum, svolítið mikill hávaði svo er svakalega bjart blátt ljós í afgjafanum sem væri fínt að geta slökkt á..

Bara ath áður en ég trufla strákana í Kísildal sem hafa nóg að gera :shock:

Re: Win7 GTX driver??

Sent: Þri 16. Jún 2009 02:46
af Gunnar
og spurningin þín er?

Re: Win7 GTX driver??

Sent: Þri 16. Jún 2009 12:03
af emmibe
Sé þetta Nvidia forrit(möguleika) hvergi???

Þar sem spurningamerkin eru.

Re: Win7 GTX driver??

Sent: Þri 16. Jún 2009 13:08
af Glazier
emmibe skrifaði:Sé þetta Nvidia forrit(möguleika) hvergi???

Þar sem spurningamerkin eru.

þetta er einfaldlega ekki spurning.. þú ert að segja okkur að þú finnir ekki eitthvað forrit í tölvuni :S

(ég túlka þetta allavega ekki sem spurningu)

Re: Win7 GTX driver??

Sent: Þri 16. Jún 2009 14:06
af Rubix
emmibe skrifaði:Sé þetta Nvidia forrit(möguleika) hvergi???

Þar sem spurningamerkin eru.


Það fylgir ekki forrit með ef þú ert með windows 7, gerði allavegana ekki fyrir mitt kort.
Ég fann einfalda lausn á þessu með því að einfaldlega downloada bara vista drivernum fyrir kortið.
Svo endaði með því að ég meikaði ekki meir af windows 7 og fór aftur í vista heh 8-[