Síða 1 af 1

Vesen með vlc

Sent: Mán 15. Jún 2009 22:03
af juice
Veit eitthver hvernig ég sé ''Player Control'' aftur á í vlc, það kemur aldrei þegar ég fer i full screen?

Mynd

Re: Vesen með vlc

Sent: Mán 15. Jún 2009 22:12
af SteiniP
Hægri klikkaði á myndinni, Interface> Minimal View

Re: Vesen með vlc

Sent: Mán 15. Jún 2009 22:19
af juice
SteiniP skrifaði:Hægri klikkaði á myndinni, Interface> Minimal View


nei ég er ekki i vandræðum með þetta, malið er að þegar ég tvíklikka á vlc þá verður myndin á öllum skjánum, og ef ég vill t.d spóla áfram þá á ég að geta rétt svo hreyft músina og þá kemur þetta sem er innan um appelsínugula kassan. Þetta á að koma án þess að ég þurfi að fara ur full screen mode. Þetta var allt í lagi þegar ég setti þetta inn i tölvuna en svo hvarf þetta bara einn daginn, ég hef reynt að setja þetta aftur i tölvuna en það breytti engu.

hvernig fæ ég það aftur ?

Re: Vesen með vlc

Sent: Þri 16. Jún 2009 03:37
af SteiniP
juice skrifaði:
SteiniP skrifaði:Hægri klikkaði á myndinni, Interface> Minimal View


nei ég er ekki i vandræðum með þetta, malið er að þegar ég tvíklikka á vlc þá verður myndin á öllum skjánum, og ef ég vill t.d spóla áfram þá á ég að geta rétt svo hreyft músina og þá kemur þetta sem er innan um appelsínugula kassan. Þetta á að koma án þess að ég þurfi að fara ur full screen mode. Þetta var allt í lagi þegar ég setti þetta inn i tölvuna en svo hvarf þetta bara einn daginn, ég hef reynt að setja þetta aftur i tölvuna en það breytti engu.

hvernig fæ ég það aftur ?

Ekki hugmynd, þetta kemur stundum hjá mér og stundum ekki.
Ég nota alltaf ctrl eða alt eða shift + hægri og vinstri til að spóla, space fyrir play/pause og skrollið til að hækka og lækka. ;)

Re: Vesen með vlc

Sent: Þri 16. Jún 2009 11:28
af Hvati
juice skrifaði:
SteiniP skrifaði:Hægri klikkaði á myndinni, Interface> Minimal View


nei ég er ekki i vandræðum með þetta, malið er að þegar ég tvíklikka á vlc þá verður myndin á öllum skjánum, og ef ég vill t.d spóla áfram þá á ég að geta rétt svo hreyft músina og þá kemur þetta sem er innan um appelsínugula kassan. Þetta á að koma án þess að ég þurfi að fara ur full screen mode. Þetta var allt í lagi þegar ég setti þetta inn i tölvuna en svo hvarf þetta bara einn daginn, ég hef reynt að setja þetta aftur i tölvuna en það breytti engu.

hvernig fæ ég það aftur ?

Getur prófað að uninstalla og delete-a stillingum í leiðinni (getur valið um það í uninstallernum) og installa svo aftur. Þetta hefur gerst margoft fyrir mig og það virkar oftast að uninstalla

Re: Vesen með vlc

Sent: Þri 16. Jún 2009 13:01
af flottur
Er þetta nýji VLC-in eða gamli?
ég er bara með þennan gamla og hef ekki lagt í þann nýja.

Re: Vesen með vlc

Sent: Þri 16. Jún 2009 19:01
af juice
great þetta er komið ! :D