Síða 1 af 1

Multithreaded video encoding forrit

Sent: Sun 07. Jún 2009 23:09
af SteiniP
Ég er að converta nokkrum bíómyndum úr Xvid formi yfir í m4v fyrir ipod. Ég er að nota WinFF en það notar bara einn kjarna af örjgjörvanum sem að mér persónulega finnst vera tímasóun. Er einhver leið til að gera þetta þannig ég geti fullnýtt alla fjóra kjarnana?
Ég er á Windows 7 64bita btw

Re: Multithreaded video encoding forrit

Sent: Mán 08. Jún 2009 00:53
af Kobbmeister
ég er að nota videora og það er að fullnýta örgjörvan hjá mér. var ca 30-40 mín að converta scarface.

ég er líka með sama stýrikerfi og þú

Re: Multithreaded video encoding forrit

Sent: Mán 08. Jún 2009 01:55
af Selurinn
Xilisoft Total Video Converter nýtir allt að fjóra kjarna.