Ultramon staðgengill fyrir Windows 7


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ultramon staðgengill fyrir Windows 7

Pósturaf SteiniP » Fim 04. Jún 2009 22:08

Vitiði um eitthvað forrit sambærilegt við Ultramon sem að virkar á Windows 7. Það er hægt að fá það til að virka en þá lítur taskbarinn á skjá 2 svona út
Mynd

Fyrir þá sem ekki vita er Ultramon forrit fyrir fólk sem er með fleiri en einn skjá tengdan við tölvuna og leyfir þér að hafa taskbar á báðum skjáum og margt fleira sniðugt.




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ultramon staðgengill fyrir Windows 7

Pósturaf SteiniP » Fim 04. Jún 2009 23:25

nvm ég fann þetta. Fyrir áhugasama þá er það forritið Displayfusion frá Binary Fortress



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ultramon staðgengill fyrir Windows 7

Pósturaf Halli25 » Fös 05. Jún 2009 11:21

SteiniP skrifaði:nvm ég fann þetta. Fyrir áhugasama þá er það forritið Displayfusion frá Binary Fortress

Takk fyrir það var einmitt að leita að svona :)


Starfsmaður @ IOD