Síða 1 af 1
Ný tölva, windows 7 málið?
Sent: Mið 03. Jún 2009 18:57
af toaster
er að fa mer nýja leikjatölvu mjög öfluga, er Windows7 málið eða? Hef heyrt margt gott um það, verð með 4gb innraminni svo eg vil prófa 64bitin, eða er það ekki malið?
Hvar get eg nað i windows7 svo svo að eg geti skrifað það a DVD til að installa þegar tölvan min kmr?
Re: Ný tölva, windows 7 málið?
Sent: Mið 03. Jún 2009 19:03
af ZoRzEr
Windows 7 hefur verið að gera það mjög gott hjá mér, og hjá flestum hérna á þessu spjalli, getur leitað að eins að fleiri svona þráðum.
Það er hægt að sækja windows 7 hér:
http://www.microsoft.com/windows/window ... nload.aspxEinnig gætiru skoðað einhverjar íslenskar torrent síður fyrir fljótara download.
Re: Ný tölva, windows 7 málið?
Sent: Mið 03. Jún 2009 19:48
af Glazier
ég mæli með windows se7en þótt þetta sé bara beta útgáfa þá er hún þrusu góð
Svo sækiru bara crack fyrir hana og þá geturu notað þetta endalaust
Re: Ný tölva, windows 7 málið?
Sent: Mið 03. Jún 2009 20:25
af ManiO
Nei. Þegar að RC kandídatinn rennur út þá muntu þurfa að setja upp vélina alveg upp á nýtt ásamt því að aldrei er mælt með að vera með RC uppsett á aðal tölvu manns.
Re: Ný tölva, windows 7 málið?
Sent: Lau 13. Jún 2009 15:56
af Victordp
# The Windows 7 RC will stop working on June 1, 2010. To continue using your PC, please be prepared to reinstall a prior version of Windows or the final released version of Windows 7 before the expiration date. We recommend doing a custom (clean) installation.