Síða 1 af 1

MS Exchange og MS OUTLOOK 2007

Sent: Þri 02. Jún 2009 15:29
af Le Drum
Góðan daginn piltar.

Þannig er mál með vexti að einhverja hluta vegna var pósthólfinu hjá mér í vinnunni breytt úr hefðbundna POP3 yfir í MS Exchange.

Mér hefur hingað til fundist best að nota MS OUTLOOK til þess að lesa og senda póst, þannig að spurningin er, er einhver þarna úti sem lumar á skref fyrir skref leiðbeiningum til þess að tengjast MS Exchange yfir http?

Hef verið að lesa á MS og fleiri síðum en hingað til ekki virkað.

Re: MS Exchange og MS OUTLOOK 2007

Sent: Þri 02. Jún 2009 17:00
af emmi
Googlaðu bara Exchange Autodiscover og/eða RPC over HTTP.

Re: MS Exchange og MS OUTLOOK 2007

Sent: Sun 31. Okt 2010 21:06
af lukkuláki
Le Drum skrifaði:Góðan daginn piltar.

Þannig er mál með vexti að einhverja hluta vegna var pósthólfinu hjá mér í vinnunni breytt úr hefðbundna POP3 yfir í MS Exchange.

Mér hefur hingað til fundist best að nota MS OUTLOOK til þess að lesa og senda póst, þannig að spurningin er, er einhver þarna úti sem lumar á skref fyrir skref leiðbeiningum til þess að tengjast MS Exchange yfir http?

Hef verið að lesa á MS og fleiri síðum en hingað til ekki virkað.



Oft byrjar slóðin á https://

Re: MS Exchange og MS OUTLOOK 2007

Sent: Sun 31. Okt 2010 21:12
af Hjaltiatla