Síða 1 af 1
Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 19:34
af Glazier
Ég er í noregi hjá frænda mínum og ég veit ekkert hvernig tengingu hann er með en internet fyrirtækið heitir ICE og heimasíðan hjá þeim er
http://www.ice.no og ég er allavega búinn að komast að því að ég er 9 klukkutíma ða downloada 2,5 GB (samkvæmt hraðaprófum) svo þetta er allveg hræðileg tenging en ég þarf að komast að því hverjar takmarkanirnar eru.. því ég ætla að downloada windows se7en (er byrjaður á því) og ég veit ekki hvort það eru takmarkanir eða ekki og ég finn ekkert um það inná heimasíðu ICE (
http://www.ice.no)
Getur eitthver hjálpað mér ?
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 19:38
af AntiTrust
Er ekki Norskur mirror sem þú getur sótt W7 af?
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 19:40
af Glazier
AntiTrust skrifaði:Er ekki Norskur mirror sem þú getur sótt W7 af?
uu.. það veit ég ekki hvar finn ég það ?
ég fór bara inná windows.com og fann windows seven og byrjaði að downloada og er kominn í 7% og tölvan segir að það séu 9 klukkutímar eftir :/
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 21:13
af depill
Þetta er nottulega ja 3G CDMA net viðbjóður frá sama fyrirtæki og var samið við til þess að byggja upp okkar langdræga 3G kerfi í samstarfi við Símann ( hvort að Síminn tók það svo alveg yfir er ég ekki alveg viss ). ( Það er semsagt ástæðan fyrir þetta er hægt og ég giska að ástæðan fyrir því að frændi þinn sé með þetta er vegna þess að hann búi á einhverjum afskeftum stað í Noregi þar sem ekki næst xDSL/Kapal sambönd ).
Allavega ef hann er í WLAN Alltid ættir þú að vera góður, ef hann er í WLAN Oftid ( ég giska ða hann sé með WLAN þar sem þú nefndir ekki USB kubb ) að þá er hann með þak uppá 1000 MB og borgar 2 kr ( norskar þá líklegast
) fyrir hvert MB, en er með þak uppá 599 kr á mánuði.
Tékkaðu bara hvort að hann sé ekki örugglega í WLAN Alltid og svo bara go nuts.
E.S. Þetta er ekki spurning um lengd frá mirror myndi ég halda, bara hversu mikill viðbjóður CDMA ( og almennt GSM/3G kerfi eru fyrir internetið ) eru...
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 21:41
af Glazier
Þakka þér fyrir þetta
Já það er rétt hann býr á mjög afskeftum stað (sveit) og nei þetta er ekki svona usb heldur er hann með router
ég ætla bara að spyrja hann hvað hann sé að borga fyrir netið á mánuði og tékka svo inn á þessa síðu (
http://www.ice.no) og sjá hvaða pakka hann er með
Ég er að downloada windows se7en og stoppaði það í 20% til að fara ekki yfir þetta svo hann fái ekki auka reikning næstu mánaðarmót
útaf windows se7en er um 2,4 GB
Bætt við: ef þið farið inná þennan link:
http://www.ice.no/Subscriptions.aspx og skoðið WLAN tengingarnar er eitthvað svona rauður kassi eða eru þeir allir gulir ?
Fattiði mig ?
Hann segist vera að borga 892 krónur (í norskum) fyrir 2 tengingar á mánuði sem þýðir að hann er með bestu eða næst bestu tenginguna.. er ótakmarkað niðurhal á þeim báðum eða ?
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 22:42
af depill
Ja í rauða kassanum kemur fram að notkun allsstaðar í Skandinavíu sé innifalið ( giska Finnland og Ísland sé ekki með þar sem þeir virðast ekki vera með þjónustu þar ).
Það að hann borgi 892 norskar þýðir væntanlega að einhversstaðar er hann með vitlausar tengingar. Hann er greinilega nota meira en 1000 meg á öðrum ( eða báðum stöðum ). Þarft eiginlega að komast í reikninginn. Ef hann væri með hjá þeim WLAN Alltid ætti hann að borga 798 norksar krónur á mánuði fyrir ótakmarkaða notkun ( 2 tengingar ), ég kaupi það ekki að það sé rúmlega 100 kr umsýslu kostnaður á tengingunum.
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 22:45
af Glazier
sry ég ruglaðist þetta er 898 kr. norskar sem hann borgar á mán. fyrir 2 tengingar en hann segir að það geti verið að verðin þara á síðunni séu án söluskatts :/ getur það verið ? :S
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 22:48
af depill
Glazier skrifaði:sry ég ruglaðist þetta er 898 kr. norskar sem hann borgar á mán. fyrir 2 tengingar en hann segir að það geti verið að verðin þara á síðunni séu án söluskatts :/ getur það verið ? :S
change: sorry, nei virðist ekki vera, það stendur neðst niðri Alle priser er inkl. mva.
Ég myndi frekar giska ða hann sé einhversstaðar með minni pakkan og sé að borga auka niðurhal, eða þá að hann sé að leigja routerinn og er að borga eithvað fyrir hann, virðist vera eithvað óljóst á síðunni hvernig er borgað fyrir hann.
Reikningurinn segir samt allt sem þig vantar að vita, ef þú vilt vera viss
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 22:50
af Glazier
ok og ef hann er með WLAN Altid er þá ótakmarkað niðurhal ?
og hver er munurinn á WLAN Altid og WLAN Altid Avtale ? er ekki sama verð á þeim báðum ?
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 22:52
af depill
Glazier skrifaði:ok og ef hann er með WLAN Altid er þá ótakmarkað niðurhal ?
og hver er munurinn á WLAN Altid og WLAN Altid Avtale ? er ekki sama verð á þeim báðum ?
Ég reyndar breytti svarinu mínu, verðin á síðunni eru með söluskatti ( mva )
Munurinn er að í Avtale leigurðu routerinn ( kaupleigir hann ), en í hinni þá kaupirðu routerinn beint ( stofnkostnaðurinn er þess vegna hærri )
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 22:55
af Glazier
uhh nú er ég orðinn semi ringlaður í þessu :/
Eina sem ég þarf að fá að vita núna er: Er ótakmarkað niðurhal á þessari tengingu sem hann er með eða ekki ?
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 23:00
af depill
Glazier skrifaði:uhh nú er ég orðinn semi ringlaður í þessu :/
Eina sem ég þarf að fá að vita núna er: Er ótakmarkað niðurhal á þessari tengingu sem hann er með eða ekki ?
Erfitt að segja út af því að þig vantar reikningin hans. Upphæðirnar segja mér eiginlega bara 0% vegna þess að þær passa ekki við upphæðirnar. Einhversstaðar er hann að borga fyrir aukagagnamagn. Þú værir sem sagt að gera honum greiða með því að láta hann bara skipta í WLAN Altid þar sem að þá myndi hann spara 100 kr norskar á mánuði.
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 23:04
af Glazier
depill skrifaði:Glazier skrifaði:uhh nú er ég orðinn semi ringlaður í þessu :/
Eina sem ég þarf að fá að vita núna er: Er ótakmarkað niðurhal á þessari tengingu sem hann er með eða ekki ?
Erfitt að segja út af því að þig vantar reikningin hans. Upphæðirnar segja mér eiginlega bara 0% vegna þess að þær passa ekki við upphæðirnar. Einhversstaðar er hann að borga fyrir aukagagnamagn. Þú værir sem sagt að gera honum greiða með því að láta hann bara skipta í WLAN Altid þar sem að þá myndi hann spara 100 kr norskar á mánuði.
nei shitt maður nenni sko ekki að standa í því að fara að láta hann breyta.. (frekar gamall kall)
En sko hann notar internerið hérna allveg sára lítið svo það getur ekki verið að hann sé að fara yfir..
Hann far á skype 1 sinni í mánuði, skoðar e-mailinn 2svar á dag og vafrar smávegis um netið, skoðar fréttir og veðurspánna þetta er það eina sem hann notar neitð í svo það er ekki séns að hann sé að fara yfir..
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 23:10
af depill
Glazier skrifaði:depill skrifaði:Glazier skrifaði:uhh nú er ég orðinn semi ringlaður í þessu :/
Eina sem ég þarf að fá að vita núna er: Er ótakmarkað niðurhal á þessari tengingu sem hann er með eða ekki ?
Erfitt að segja út af því að þig vantar reikningin hans. Upphæðirnar segja mér eiginlega bara 0% vegna þess að þær passa ekki við upphæðirnar. Einhversstaðar er hann að borga fyrir aukagagnamagn. Þú værir sem sagt að gera honum greiða með því að láta hann bara skipta í WLAN Altid þar sem að þá myndi hann spara 100 kr norskar á mánuði.
nei shitt maður nenni sko ekki að standa í því að fara að láta hann breyta.. (frekar gamall kall)
En sko hann notar internerið hérna allveg sára lítið svo það getur ekki verið að hann sé að fara yfir..
Hann far á skype 1 sinni í mánuði, skoðar e-mailinn 2svar á dag og vafrar smávegis um netið, skoðar fréttir og veðurspánna þetta er það eina sem hann notar neitð í svo það er ekki séns að hann sé að fara yfir..
Ok þá myndi ég taka sénsins, þá hlýtur þetta að vera seinni valmöguleikinn. Það er að hann sé í WLAN Altid og hann sé að borga routeraleigu.
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Mán 01. Jún 2009 23:12
af Glazier
Ok takk æðislega fyrir hjálpina
Nú get ég downloadað þessu í nótt og á morgun án þess að vera með kúkinn í buxunum yfir því að hann fái sky high háann reikning næstu mánaðarmót
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Sun 07. Jún 2009 17:51
af jonfr
Síminn tapaði CDMA 450 leyfinu fyrir nokkru síðan. Þeir fara í 3G 900/2100 uppbyggingu í staðinn. Noregur er ekki eins og Svíþjóð, eða Danmörk þar sem niðurhal er ótakmarkað. Ég veit því miður ekki hvernig staðan er í Noregi, en ég yrði ekki hissa ef þar væru niðurhalstakmarkanir á ADSL og ljósleiðara. Það gæti þó verið rangt hjá mér.
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Sun 07. Jún 2009 19:01
af Glazier
ohh frábært að fá að vita þetta núna ég er búinn að niðurhala hátt í 10-15 GB...
Re: Dl. takmarkanir í noregi ?
Sent: Sun 07. Jún 2009 19:49
af depill
jonfr skrifaði:Síminn tapaði CDMA 450 leyfinu fyrir nokkru síðan. Þeir fara í 3G 900/2100 uppbyggingu í staðinn. Noregur er ekki eins og Svíþjóð, eða Danmörk þar sem niðurhal er ótakmarkað. Ég veit því miður ekki hvernig staðan er í Noregi, en ég yrði ekki hissa ef þar væru niðurhalstakmarkanir á ADSL og ljósleiðara. Það gæti þó verið rangt hjá mér.
ice.no skrifaði:Fri bruk hele døgnet, hele året