Sé ekki harðandisk í win 7

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Sé ekki harðandisk í win 7

Pósturaf Kobbmeister » Lau 23. Maí 2009 17:34

Ég var að formatta harðadiskinn minn og setti upp nýtt partition á hann fyrir stýrikerfið (windows 7)
Ég formattði diskinn hjá vini mínum og setti nokkra hluti inná það partition sem ég ætlaði ekki að nota fyrir systemið.
Ég sé diskinn í Disk Management en ekki í computer og það er frekar fúlt að geta ekki notað hin 426GB-in.
so what can i do?


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki harðandisk í win 7

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 23. Maí 2009 18:09

Hvernig er partitionið? S.s. undir Status tabinu



Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki harðandisk í win 7

Pósturaf Kobbmeister » Lau 23. Maí 2009 18:13

HDD.png
HDD.png (82.77 KiB) Skoðað 503 sinnum

þetta?


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki harðandisk í win 7

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 23. Maí 2009 18:51

Er eitthvað merkilegt inná þessu?



Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki harðandisk í win 7

Pósturaf Kobbmeister » Lau 23. Maí 2009 19:19

Nei, bara nokkur innstöll af leikjum og forritum

á ég prófa að formata aftur?

afþví að ég nenni ekki að búa til nýjan þráð þá ætla ég að spurja hvort að það sé hægt að fá driver sem styður logitech g15? því ég prófaði að ná í af logitech síðunni og hann virkaði ekki

ég naði að redda þvi einhvernveginn :P


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6491
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki harðandisk í win 7

Pósturaf gnarr » Lau 23. Maí 2009 22:45

hægriklikkaðu og farðu í "Change Drive Letter and Paths..."


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki harðandisk í win 7

Pósturaf Kobbmeister » Sun 24. Maí 2009 00:26

gnarr skrifaði:hægriklikkaðu og farðu í "Change Drive Letter and Paths..."

ok

takk þetta virkaði :D
klaufi ég


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek