Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?


Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?

Pósturaf Jth » Mið 20. Maí 2009 19:36

Vona að ég geti skýrt þetta nægilega vel út - ef maður er með boxset af tónlistardiskum að þá spilar iTunes það í réttri röð; segjum t.d. að maður sé með eitt albúm, sem inniheldur tvo diska (og til einföldunar, bara tvö lög) og iTunes spilar það sem 1, 2, 1, 2 en WMP spilar það hinsvegar 1, 1, 2, 2


Er til eitthvað forrit eða "work around" sem leyfir mér það að spila boxset-in mín í réttri röð í Windows Media Player 11 - sérstaklega nú þegar ég er búinn að finna codec til að láta mig spila svo gott sem allt í WMP, og líka búinn að finna forrit sem leyfir mér að nota WMP fyrir iPodinn minn í staðinn fyrir iTunes - en ég bara einfaldlega þoli ekki iTunes



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?

Pósturaf Gúrú » Mið 20. Maí 2009 19:50

Winamp?

Þér ber að forðast allt sem byrjar á Windows eða Microsoft.


Modus ponens


littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?

Pósturaf littel-jake » Mið 20. Maí 2009 22:30

þú gætir prófað að biðja fallega :roll:


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?

Pósturaf Saber » Fim 21. Maí 2009 02:09

Gúrú skrifaði:Winamp?


Winamp FTW!


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?

Pósturaf Jth » Fim 21. Maí 2009 09:29

janus skrifaði:
Gúrú skrifaði:Winamp?


Winamp FTW!


Nei takk



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?

Pósturaf mind » Fim 21. Maí 2009 11:40

Hmmm...

Viltu ekki frekar byrja á einhverju einfaldara eins og að sænga alla ungfrú ísland keppendurna yfir eina helgi ? Svo færa þig yfir í hluti eins og að fá Microsoft forrit til að virka eins og [u]þú[/u] vilt!




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?

Pósturaf coldcut » Fim 21. Maí 2009 13:11

mind skrifaði:Hmmm...

Viltu ekki frekar byrja á einhverju einfaldara eins og að sænga alla ungfrú ísland keppendurna yfir eina helgi ? Svo færa þig yfir í hluti eins og að fá Microsoft forrit til að virka eins og þú vilt!


hahaha well said!



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Get ég látið WMP spila lögin eins og iTunes?

Pósturaf daremo » Fim 21. Maí 2009 14:48

Gúrú skrifaði:Þér ber að forðast allt sem byrjar á Windows eða Microsoft.

Satt, satt..
Mæli einnig með því að forðast allt sem byrjar á Apple og endar á ...for Windows.

mind skrifaði:Viltu ekki frekar byrja á einhverju einfaldara eins og að sænga alla ungfrú ísland keppendurna yfir eina helgi ? Svo færa þig yfir í hluti eins og að fá Microsoft forrit til að virka eins og þú vilt!


Quote ársins!