Síða 1 af 1

Windows 7 á nýja tölvu

Sent: Mán 11. Maí 2009 22:20
af Andriante
Er að fara að kaupa mér nýja vél í öflugri kantinum, með i7og svona.

Spurning hvort ég ætti að installa Win7 eða halda mig við XP?

Ég nenni ekki að standa í einhverju veseni eins og að forrit og leikir myndu ekki virka. Er það vandamál með W7?

Endilega fræðið mig svo um kosti og galla ef þið nennið [-o<

Re: Windows 7 á nýja tölvu

Sent: Mán 11. Maí 2009 22:36
af KermitTheFrog
Win 7 RC er að virka heví fínt á skólalappanum mínum, en það er náttúrulega ekki fullkomið enn.

Re: Windows 7 á nýja tölvu

Sent: Mið 13. Maí 2009 19:35
af demigod
smá n00ba spurning, hvað er i7 ?

Re: Windows 7 á nýja tölvu

Sent: Mið 13. Maí 2009 19:42
af KermitTheFrog
i7 er ný lína Intel örgjörva

Re: Windows 7 á nýja tölvu

Sent: Mið 13. Maí 2009 19:44
af ZoRzEr
Ég dual boota XP og Windows 7. Er eiginlega að bíða eftir að nenna að færa allt þangað yfir, á windows 7. Það er mega slick. Spurning hvort það borgi sig að vera eingöngu með Windows 7, en ekki einhverja varaleið með því. Fer allt eftir því hversu mikið þú nennir að fikta.