Ljósleiðari á Akureyri
Sent: Fös 08. Maí 2009 17:33
Halló,
Það er verið að vinna í að tengja ljósleiðara í húsið hjá mér (fyrirtæki sem heitir Tengir) á Akureyri. Eins og er er ég með 12Mb ADSL tenginu hjá Símanum og Sjónvarp Símans með HD myndlyklinum - er svosum sáttur við gæðin í sjónvarpinu og internetið.
En ef mig langar að nýta ljósleiðarann þarf ég að skipta yfir í Vodafone - Síminn sagði blákalt að þeir ætluðu aldrei, aldrei, að tengjast inná önnur net og því aldrei bjóða uppá þjónustu gegnum ljósleiðara Tengis...þeir um það.
Er einhver hérna með allt klabbið (sími+net+tv) í ljósleiðaratengingu Tengis á Akureyri? Er þetta að virka vel, góð mynd í sjónvarpinu og stöðugur hraði?
Þarf ekkert að vita um hvernig á að tengja þetta allt (ennþá), langar bara að vita hvort einhver sé með reynslu af þessari tengingu
Það er verið að vinna í að tengja ljósleiðara í húsið hjá mér (fyrirtæki sem heitir Tengir) á Akureyri. Eins og er er ég með 12Mb ADSL tenginu hjá Símanum og Sjónvarp Símans með HD myndlyklinum - er svosum sáttur við gæðin í sjónvarpinu og internetið.
En ef mig langar að nýta ljósleiðarann þarf ég að skipta yfir í Vodafone - Síminn sagði blákalt að þeir ætluðu aldrei, aldrei, að tengjast inná önnur net og því aldrei bjóða uppá þjónustu gegnum ljósleiðara Tengis...þeir um það.
Er einhver hérna með allt klabbið (sími+net+tv) í ljósleiðaratengingu Tengis á Akureyri? Er þetta að virka vel, góð mynd í sjónvarpinu og stöðugur hraði?
Þarf ekkert að vita um hvernig á að tengja þetta allt (ennþá), langar bara að vita hvort einhver sé með reynslu af þessari tengingu