Síða 1 af 1
Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:21
af Glazier
Ég er með fartölvu og langar að setja upp windows vista ultimate 64-bita og ég er með það á diski og ég get allveg keypt meira
vinnsluminni ef þess þarf en ég var að spá hversu góðann örgjörva maður þarf að hafa til að geta keyrt þetta kerfi án þess að
tölvan drulli allveg á sig ?
Tölvan sem ég er með er Dell latitude D620 (veit þetta er léleg tölva en ég seldi mína og langar aftur í vista)
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:28
af sakaxxx
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:29
af AntiTrust
Þú ert með C2D CPU svo CPU wise ræðuru alveg við þetta, þótt þú sért reyndar ekki nema með 1,83Ghz.
Mæli samt ekki með Ultimate á neina lappa, alltof þungt og bara varla þess virði nema tweak-a OSið í kleinu. Mæli allavega klárlega með 4Gb RAM ef þú ætlar í 64Bit Vista á annað borð.
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:34
af Glazier
En hver er þá munurinn á vista Home Basic, vista Home Premium, Business eða ultimate ?
Var með ultimate 64-bita í mun betri tölvu og það var ekkert slæm reynsla en langar í vista í þessa tölvu og láta það virka mjög svipað en hafa alla sömu valmöguleika..
er einhver munur á ultimate 64-bita eða home 32-bita ? ef það er einhver munur sem ég tek eftir í notkun hver er þá sá munur ?
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:39
af viddi
ég myndi nú frekar skella windows 7 ultimate x64 á hana, keyrir örugglega betur á henni heldur en vista
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:42
af AntiTrust
Þú færð allt að 10-15% performance gain á 64bit CPU með 64bit OS.
HEILmikill munur á þessum útgáfum, Home Basic er nú eins hrátt og það gerist.
Ég er með Vista Ultimate 64bit sett upp á Workstation vélinni (löglegt í þokkabót) og það sem er í Ultimate t.d. en ekki hinum edt. er BitLocker, DVD Maker, Media Center, Ultimate Extras (Dreamscene t.d., sem er wicked cool).
Það munar kannski ekki svo miklu á Ultimate, Home Premium og Enterprise hvað varðar CPU / RAM usage á vélinni hjá þér.
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:45
af AntiTrust
viddi skrifaði:ég myndi nú frekar skella windows 7 ultimate x64 á hana, keyrir örugglega betur á henni heldur en vista
Tek undir þetta, svo lengi sem hann kann að redda sér með drivera issues sem gætu poppað upp.
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:52
af Glazier
sko það er einmitt vandamálið.. ég á enga drivera fyrir þessa tölvu.. kann bara að setja upp drivera á borðtölvu útaf það er svo lítið af driverum
En hvaða driverar eru það sem þarf fyrir fartölvu ?
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:58
af KermitTheFrog
Windows 7 hefur verið mjög duglegt að ná í drivera fyrir tölvurnar sem ég hef sett það upp á.
Annars:
http://support.dell.com/support/downloa ... id=&impid=Þarna velurðu OS og ættir að finna alla drivera sem þú þarft fyrir vélina
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 22:59
af AntiTrust
Glazier skrifaði:sko það er einmitt vandamálið.. ég á enga drivera fyrir þessa tölvu.. kann bara að setja upp drivera á borðtölvu útaf það er svo lítið af driverum
En hvaða driverar eru það sem þarf fyrir fartölvu ?
Finnur alla drivera sem þú þarft á heimasíðu framleiðanda.
Hljóðkort, netkort, þráðlausa netkortið, bluetooth, skjákort, SM Bus, Webcam (ef það er), módem, bara þetta helsta, ekki mikill munur á þessu og borðtölvu, ég sæki alltaf drivera af heimasíðu framleiðanda ef ég set upp tölvu þótt Windowsið setji upp e-rja generic drivera fyrir mig.
En þú finnur þetta allt á heimasíðunni hjá þeim, allavega fyrir það stýrikerfi sem tölvan kom með, og Vista driverarnir ganga líklegast í Win7, en ef þú kannt ekki að skítamixa drivera til myndi ég ekkert endilega vera að fara í þetta.
Tala nú ekki um 64bita stýrikerfi, þá fyrst ferðu að lenda í leiðindum með drivera og hugbúnað.
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 23:15
af Glazier
sko ég kann og veit allveg slatta um tölvur en ég hef alltaf verið í borðtölvu og kann allveg að formatta og setja upp drivera og svona..
en spurningin er bara hvaða vista kerfi ætti ég að setja á þessa tölvu (get bætt við vinnsluminni) og væri það ekkert driver vandamál ?
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 23:19
af KermitTheFrog
Glazier skrifaði:sko ég kann og veit allveg slatta um tölvur en ég hef alltaf verið í borðtölvu og kann allveg að formatta og setja upp drivera og svona..
en spurningin er bara hvaða vista kerfi ætti ég að setja á þessa tölvu (get bætt við vinnsluminni) og væri það ekkert driver vandamál ?
Síðast þegar ég vissi þurfti ekki rekla fyrir vinnsluminni, þannig... nei
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 23:28
af AntiTrust
Glazier skrifaði:sko ég kann og veit allveg slatta um tölvur en ég hef alltaf verið í borðtölvu og kann allveg að formatta og setja upp drivera og svona..
en spurningin er bara hvaða vista kerfi ætti ég að setja á þessa tölvu (get bætt við vinnsluminni) og væri það ekkert driver vandamál ?
Þarf ekki neina drivera við keyrslu eða uppfærslu/aukningu á vinnsluminni. Prufaðu þig bara áfram, settu upp Vista Ultimate 64bit og sjáðu hvort þú færð stýrikerfið ásamt því software sem þú notar til að keyra eðlilega. Mæli samt alls ekki með 64bit ef þú ert í leikjum.
Í versta falli formattaru bara aftur og hendir Vista 32bit upp.
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Mán 04. Maí 2009 23:57
af Glazier
ahh orðaði þetta kannski pínu vitlaust.. veit allveg að það þarf ekki drivera fyrir vinnsluminni :/
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Þri 05. Maí 2009 01:22
af Blackened
AntiTrust skrifaði:Glazier skrifaði:sko ég kann og veit allveg slatta um tölvur en ég hef alltaf verið í borðtölvu og kann allveg að formatta og setja upp drivera og svona..
en spurningin er bara hvaða vista kerfi ætti ég að setja á þessa tölvu (get bætt við vinnsluminni) og væri það ekkert driver vandamál ?
Þarf ekki neina drivera við keyrslu eða uppfærslu/aukningu á vinnsluminni. Prufaðu þig bara áfram, settu upp Vista Ultimate 64bit og sjáðu hvort þú færð stýrikerfið ásamt því software sem þú notar til að keyra eðlilega.
Mæli samt alls ekki með 64bit ef þú ert í leikjum. Í versta falli formattaru bara aftur og hendir Vista 32bit upp.
..afhverju í ósköpunum ekki herra minn?
ég er búinn að keyra x64 Vista home premium síðan í byrjun árs 2008 og það háir mér bara ekkert við neina leikjaspilun..
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Þri 05. Maí 2009 01:30
af AntiTrust
Blackened skrifaði:AntiTrust skrifaði:Glazier skrifaði:sko ég kann og veit allveg slatta um tölvur en ég hef alltaf verið í borðtölvu og kann allveg að formatta og setja upp drivera og svona..
en spurningin er bara hvaða vista kerfi ætti ég að setja á þessa tölvu (get bætt við vinnsluminni) og væri það ekkert driver vandamál ?
Þarf ekki neina drivera við keyrslu eða uppfærslu/aukningu á vinnsluminni. Prufaðu þig bara áfram, settu upp Vista Ultimate 64bit og sjáðu hvort þú færð stýrikerfið ásamt því software sem þú notar til að keyra eðlilega.
Mæli samt alls ekki með 64bit ef þú ert í leikjum. Í versta falli formattaru bara aftur og hendir Vista 32bit upp.
..afhverju í ósköpunum ekki herra minn?
ég er búinn að keyra x64 Vista home premium síðan í byrjun árs 2008 og það háir mér bara ekkert við neina leikjaspilun..
Kannski vitlaust af mér að segja, hef persónulega litla reynslu af því þar sem ég spila ekki PC leiki. Hef hinsvegar í gegnum tíðina alltaf heyrt útundan mér vandamál með mörg forrit og sérstaklega leiki á 64bita stýrikerfum. Ég keyrði 64bit XP í mörg ár, og hef keyrt 64bit vista núna í marga mánuði í Dual Boot, og lenti og lendi enn mjög reglulega í vandamálum með software. Hef líka lesið talsvert mikið um að margir stórir leikir crashi mikið mikið oftar á 64bit Vista, og meira um BSOD í gameplay t.d. vegna driveravandamála.
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Þri 05. Maí 2009 01:44
af Blackened
AntiTrust skrifaði:Kannski vitlaust af mér að segja, hef persónulega litla reynslu af því þar sem ég spila ekki PC leiki. Hef hinsvegar í gegnum tíðina alltaf heyrt útundan mér vandamál með mörg forrit og sérstaklega leiki á 64bita stýrikerfum. Ég keyrði 64bit XP í mörg ár, og hef keyrt 64bit vista núna í marga mánuði í Dual Boot, og lenti og lendi enn mjög reglulega í vandamálum með software. Hef líka lesið talsvert mikið um að margir stórir leikir crashi mikið mikið oftar á 64bit Vista, og meira um BSOD í gameplay t.d. vegna driveravandamála.
já.. allt sem að ég hef heyrt útundan mér í sambandi við Vista er "Vista er geggjað ömurlegt! ég fæ aldrei hærra en 150fps í CS!" og álíka gáfuleg komment frá álíka gáfulegu fólki
"vista er drasl.. ég hef vissulega aldrei prufað það! en frændi minn sagði það! ég vil bara XP!" ..þetta er sama fólkið og vildi ekki sjá XP heldur bara gamla Win2000 á sínum tíma
það er ekki EITT forrit sem ég hef lent í basli með (ekkert sem ég man eftir amk).. þarsem að (flest)allt software er afturvirkt í vista.. þaðer.. 32bit software virkar á 64bit
..tjah.. hef nú alveg lent í því að leikir krassi hjá mér svosem.. en ég lenti líka í því á XP
og ég hef aldrei.. ekki einusinni.. fengið BSOD á vista
en það kom oft fyrir á winXP
(reyndar ný tölva.. sem að skýrir nú sennilega mest af því)
og svo eru öll mikilvæg forrit til í x64 ef það er eitthvað vesen.. brennaraforrit og slíkt og driverar fyrir allann vélbúnað sem er ekki hundgamall
..og btw.. var x64 XP ekki handónýtt eintak? :/ ég heyrði amk aldrei neitt fallegt um það
Re: Lágmarkskröfur fyrir vista ultimate 64-bita ?
Sent: Þri 05. Maí 2009 02:16
af AntiTrust
Þá ertu líklegast bara heppinn með bæði hardware og stabíla drivera
En jújú maður heyrir þetta oft, búinn að vinna á nokkrum tölvuverkstæðum og í sölu og það var ósjaldan sem maður fékk að heyra þetta "Get ég ekki bara fengið XP?! Vill ekki þetta Vista rusl, ég ætla bara að sleppa því"
Sumt fólk sko.
En ég mæli samt ekki með því að fólk setji upp 64bit stýrikerfi nema það sé úrræðagott og flinkt á google, hef sett þetta margoft upp á mismunandi vélar og aldrei lent í því að þetta gangi 100% smurt fyrir sig frá A - Ö.