málið er að tölvan virðist ekki finna neitt geisladrif þegar ég reini að installa windows en ég hef prufað 2x geisladrif en hvorugt virkar ég hef einnig prufað að nota aðrar snúrur en ekkert virðist virka .
þetta gerðist eftir að harðidiskurinn með styrikerfið krassaði.
þetta er k8n neo4 móðurborð gæti verið að móðurborðið sé ónýtt?

