Síða 1 af 1
Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Fös 01. Maí 2009 12:03
af Danni V8
Er það hægt án þess að setja upp stýrikerfið upp á nýtt? Kemur alltaf error þegar ég reyni að gera það...
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Fös 01. Maí 2009 12:17
af viddi
Já ekkert mál, bara mounta iso með daemon tools og velja upgrade
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Fös 01. Maí 2009 12:32
af Danni V8
viddi skrifaði:Já ekkert mál, bara mounta iso með daemon tools og velja upgrade
Ég skrifaði reyndar ISO file-inn á disk en þegar ég vel Upgrade þá kemur:
"You can’t upgrade this prerelease version of Windows 7. Go online to see how to install Windows 7 and keep your files and settings."
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Fös 01. Maí 2009 12:34
af KermitTheFrog
Prufaðu að skrifa það þá á disk.
Mundu að þú mátt ekki boota af disknum ef þú vilt uppfæra, þú átt að keyra diskinn úr Windows
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Fös 01. Maí 2009 12:36
af Danni V8
KermitTheFrog skrifaði:Prufaðu að skrifa það þá á disk.
Mundu að þú mátt ekki boota af disknum ef þú vilt uppfæra, þú átt að keyra diskinn úr Windows
Veit ekki hvort að það sem ég skrifaði fyrir ofan var komið þegar þú skrifaðir þetta eða ekki, en ég er búinn að skrifa á disk og ég keyri þetta bara beint úr windows.
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Fös 01. Maí 2009 12:49
af Fletch
mount'aðu iso'inn, afritaðu hann allann inná harðadiskinn
farðu svo í sources directory'ið og edit'aðu skrá sem heitir cversion.ini
breyttu MinClient í 7057.0
og keyrðu setup/upgrade aftur
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Fös 01. Maí 2009 14:00
af Danni V8
Fletch skrifaði:mount'aðu iso'inn, afritaðu hann allann inná harðadiskinn
farðu svo í sources directory'ið og edit'aðu skrá sem heitir cversion.ini
breyttu MinClient í 7057.0
og keyrðu setup/upgrade aftur
Þakka kærlega fyrir þetta. Virkaði eins og í sögu.
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Sun 10. Maí 2009 12:07
af GuðjónR
Fletch skrifaði:mount'aðu iso'inn, afritaðu hann allann inná harðadiskinn
farðu svo í sources directory'ið og edit'aðu skrá sem heitir cversion.ini
breyttu MinClient í 7057.0
og keyrðu setup/upgrade aftur
coool....ég lenti í þessu líka, þessi lausn virkaði líka fyrir mig.
Ein spurning, er hægt að upgreinda Win Vista með þessu á sama hátt? eða þarf clean install?
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Sun 10. Maí 2009 12:40
af Krisseh
Windows Explorer er alveg handónýtt hjá mér, hvernig örðuvísi má ég DL Windows 7 RC ?
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Sun 10. Maí 2009 12:58
af KermitTheFrog
Re: Að uppfæra Win7 úr build 7057 í 7100
Sent: Sun 10. Maí 2009 13:02
af Fletch
GuðjónR skrifaði:coool....ég lenti í þessu líka, þessi lausn virkaði líka fyrir mig.
Ein spurning, er hægt að upgreinda Win Vista með þessu á sama hátt? eða þarf clean install?
Getur uppfært já úr vista í Win7 án svona kúnsta, þarf bara að vera 32bit í 32bit eða 64 í 64