Síða 1 af 1

Hvað er í gangi????

Sent: Þri 28. Apr 2009 17:38
af gunnicruiser
Við vorum að fá reikninginn frá Tal núna og hann á að vera eitthvað 5þús kall en hefur alltaf verið kringum 10þús. Núna allt í einu fengum við reikning uppá 18.990 kr.!
Ég held samt að við erum með ótakmarkað niðurhal (það sagði maðurinn okkur). Við fórum að spyrja einhverja kauða hjá Tal um afhverju við værum að borga 10þús fyrir nettengingu sem kostar 5 þús og þeir sögðu að þetta væri bara eitthvað vitlaust. Við vorum búin að borga 10 þús þó í nokkra mánuði en þeir neituðu að borga okkur til baka.
Svo núna fáum allt í " slap on the face " með 18.990 kr reikning. Við erum með eina tölvu sem er bara notuð í netið (þar af 85% íslenskar síður).

Getiði frætt mig um hvað í andskotanum ég er að borga umfram!?! (og líka hvort það kosti ekki erlent niðurhal að vera á facebook)

Með kveðju
Gunnar

Re: Hvað er í gangi????

Sent: Þri 28. Apr 2009 17:49
af Gúrú
Lögfræðing, you need moar.

Re: Hvað er í gangi????

Sent: Þri 28. Apr 2009 18:44
af Daz
Þú munt örugglega fá skýrari svör frá Tal heldur en okkur, sérstaklega þar sem þú segir okkur ekki hverskonar áskrift þú ert með eða fyrir hvað er verið að rukka þig.

Re: Hvað er í gangi????

Sent: Mið 29. Apr 2009 16:43
af gunnicruiser
hahah einn stór misskilningur, no worries.