Síða 1 af 1

Mounta Win 7 partition með Ubuntu

Sent: Þri 21. Apr 2009 15:23
af KermitTheFrog
Á það að vera eitthvað mál? Virkaði fínt að gera það með Win XP en eftir að ég formataði í Win 7 hefur mér ekki tekist það

Re: Mounta Win 7 partition með Ubuntu

Sent: Þri 21. Apr 2009 16:32
af Sydney
Hvað gerist þegar þú skrifar þetta í terminal:

Kóði: Velja allt

mkdir /media/mount & mount /dev/sdx#/ /media/mount

Þar sem sdx# er partitionið sem w7 er á, getur fundið það með

Kóði: Velja allt

sudo fdisk -l

Mitt er til dæmis /dev/sdb1/