Síða 1 af 1

Kemst ekki inná router (Zyxel 660HW-D1)

Sent: Lau 18. Apr 2009 21:24
af steinarsaem
Er í viðskiptum hjá Tal.
Einn daginn tók gamli routerinn uppá því að detta út á 6 mín fresti.
Fór niðrí tal og fékk nýjan router, ónnotaðann og beint úr kassanum.
En þessi týpa er svo skemmitlega stillt að ég kemst ekki inná það með því að nota default gateway: 192.168.1.1

Nú spyr ég alla sprenglærðu tölvuspekúlantana hérna, er ekki einhver leið til að komast inná þetta án þess að setja factory default settings aftur á?
Eitthvað forrit eða einhver bakleið?
Hund helvíti leiður á að þurfa alltaf að hringja í tal til að fá port opnað

MBK SteinarSæm

Re: Kemst ekki inná router (Zyxel 660HW-D1)

Sent: Lau 18. Apr 2009 21:33
af Sydney
Held að þeir séu læstir til þess að þú komist ekki inn á þá...

Re: Kemst ekki inná router (Zyxel 660HW-D1)

Sent: Lau 18. Apr 2009 21:35
af steinarsaem
Sydney skrifaði:Held að þeir séu læstir til þess að þú komist ekki inn á þá...


Ef þú hefur ekkert uppbyggilegt að segja, halltu þá bara kjafti..

Re: Kemst ekki inná router (Zyxel 660HW-D1)

Sent: Lau 18. Apr 2009 22:10
af depill
steinarsaem skrifaði:
Sydney skrifaði:Held að þeir séu læstir til þess að þú komist ekki inn á þá...


Ef þú hefur ekkert uppbyggilegt að segja, halltu þá bara kjafti..


Djöfulsins kjaftur er á mönnum, hann gaf þér "uppbyggilegt" svar. Þetta hefur verið rætt hérna á mörgum þráðum að routerarnir frá Tal / gamla HIVE er læstur þannig að notendur geta ekki breytt stillingum á honum.

Og ef þú reynir að factory default stilla hann, er Tal búið að yfirskrifa default skrána með sínu configi og það eina sem gerist er að hann fer aftur í Tal configið eins og hann kom alveg í byrjun frá þeim og þú verður ennþá læstur úti ( sem sagt portin sem er búið að forwarda detta út, annað verður eins ).

Svona er þetta hjá Tal, og þú fékkst viðvörun fyrir þennan kjaft á þér, og er á bláþræði að vera bannaður fyrir svona kjaft.

Re: Kemst ekki inná router (Zyxel 660HW-D1)

Sent: Lau 18. Apr 2009 23:56
af steinarsaem
depill skrifaði:
steinarsaem skrifaði:
Sydney skrifaði:Held að þeir séu læstir til þess að þú komist ekki inn á þá...


Ef þú hefur ekkert uppbyggilegt að segja, halltu þá bara kjafti..


Djöfulsins kjaftur er á mönnum, hann gaf þér "uppbyggilegt" svar. Þetta hefur verið rætt hérna á mörgum þráðum að routerarnir frá Tal / gamla HIVE er læstur þannig að notendur geta ekki breytt stillingum á honum.

Og ef þú reynir að factory default stilla hann, er Tal búið að yfirskrifa default skrána með sínu configi og það eina sem gerist er að hann fer aftur í Tal configið eins og hann kom alveg í byrjun frá þeim og þú verður ennþá læstur úti ( sem sagt portin sem er búið að forwarda detta út, annað verður eins ).

Svona er þetta hjá Tal, og þú fékkst viðvörun fyrir þennan kjaft á þér, og er á bláþræði að vera bannaður fyrir svona kjaft.


Ok ok depill, og Sydney, biðst afsökunar á þessu, hefði kannski átt að segja "ef þú getur ekkert sagt til að hjálpa, ekki segja neitt"
Fannst þetta svar Sydney bara vera þurrt og eins og ég hafi ekki áttað mig á því að þetta routera rugl sé í gangi til að fólk komist ekki inná þá,
sydney með ofur-nörd stimpil og ég bara nýliði.
Biðst aftur afsökunar á þessu.
En Depill, takk fyrir þitt innlegg, þá er þetta komið á hreint og ég þarf bara að hringja í tal í hvert skipti til að opna port, gaman af því :evil:

En enn og aftur, afsakið hvaða orð ég notaði áður, óþarfi og dónaskapur af mér..

MBK SteinarSæm