Fannst þessi spurning betur eiga heima hér heldur en undir "Sjónvarpshornið" vegna augljósrar "tengingar" hennar við ljósleiðara ....
Er einhver hérna með HD myndlykil fyrir Vodafone Ljós?
Mig vantar upplýsingar um þennan myndlykil, einu upplýsingarnar sem ég finná vodafone.is eru um Digital Ísland HD afruglarann. Stórlega efast um að hann sé líka notaður fyrir ljósið.
Ef einhver er með þessa græju, má sá hinn sami vinsamlegast segja mér hvaða týpa þetta er og hvaða týpunúmer, eins ef viðkomandi á link á upplýsingar um hann á netinu.
Takk, takk.
HD afruglari fyrir Vodafone ljós
Re: HD afruglari fyrir Vodafone ljós
Þetta er Tilgin box, heitir Mood 400. Lítið mál fyrir þig að finna alls konar info um hann á netinu. Ég skal kippa þessu í liðinn með upplýsingarnar á vodafone.is
Láttu mig vita ef þú hefur einhverjar frekari spurningar, glad to help.
Láttu mig vita ef þú hefur einhverjar frekari spurningar, glad to help.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: HD afruglari fyrir Vodafone ljós
prg_ skrifaði:Þetta er Tilgin box, heitir Mood 400. Lítið mál fyrir þig að finna alls konar info um hann á netinu. Ég skal kippa þessu í liðinn með upplýsingarnar á vodafone.is
Láttu mig vita ef þú hefur einhverjar frekari spurningar, glad to help.
Til í að gefa yfirmönnum þínum gott spark í rassinn í leiðinni? Enda eru það þeir sem eru til vandræða.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3124
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HD afruglari fyrir Vodafone ljós
Er þetta apparatið semsagt? http://www.netmedia.fi/pdf/mood400.pdf
Ef svo er þá er það algjör bömmer fyrir mig að það skuli ekki vera component-out tengi á þessu Digital Ísland HD afruglarinn er með HDMI og Component og ég þarf að nota bæði. Að hafa eingöngu HDMI er so much of the suck.
Oh well.
Ef svo er þá er það algjör bömmer fyrir mig að það skuli ekki vera component-out tengi á þessu Digital Ísland HD afruglarinn er með HDMI og Component og ég þarf að nota bæði. Að hafa eingöngu HDMI er so much of the suck.
Oh well.
Re: HD afruglari fyrir Vodafone ljós
Því miður er ekkert component out á Mood 400 boxinu, það er rétt! Bömmer að það sé akkúrat það sem þig vanti.
Veit annars ekki hvaða yfirmenn eru til vandræða, mínir eru allir algjörar dúllur!
Veit annars ekki hvaða yfirmenn eru til vandræða, mínir eru allir algjörar dúllur!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: HD afruglari fyrir Vodafone ljós
prg_ skrifaði:Því miður er ekkert component out á Mood 400 boxinu, það er rétt! Bömmer að það sé akkúrat það sem þig vanti.
Veit annars ekki hvaða yfirmenn eru til vandræða, mínir eru allir algjörar dúllur!
það er bara á vel flestum top boxum að það er ekki öll tengi í boði, enda minnir mig að það séu ákveðin gjöld fyrir framleiðendur að hafa tengi á boxinu.
höfundarréttarvarin tengi ?