Hjálp með töpuð gögn!


Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hjálp með töpuð gögn!

Pósturaf Arnarr » Sun 12. Apr 2009 23:34

Mál með vexti er að ég er hér með dell fartölvu sem var með vista en það hrundi... og það var reint að setja upp aftur en það kom einhverjir errorar og vista-uppsetninginn eyddi öllu á disknum og þar á meðal my documents :( Er búin að boota vélini upp á ubuntu 8.10 live og ættlaði að reina bjarga gögnunum en er barasta ekki að finna neitt á google um hvernig... Var því að vona að það væri einhver hér sem gæti sagt mér hvernig á að gera þetta eða bent á síðu með leiðbeningum :roll:



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með töpuð gögn!

Pósturaf Zorglub » Mán 13. Apr 2009 00:46

Þarft að nota forrit eins og Easy Recovery Pro eða eitthvað svipað, tölvufyrirtækin bjóða líka mörg upp á gagnabjörgun ef þú villt fara þá leiðina.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með töpuð gögn!

Pósturaf lukkuláki » Mán 13. Apr 2009 12:39

Arnarr skrifaði:vista-uppsetninginn eyddi öllu á disknum og þar á meðal my documents


Þetta gerðist nú reyndar ekki af sjálfu sér þarna gerðist þetta vegna vankunnáttu og reynsluleysis kallinn minn
En ég mæli með easy recovery til að bjarga því sem bjargað verður en það tekst ekki og til einskis að reyna ef þessu partitioni hefur verið eytt á diskinum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.